Sagnir - 01.06.2009, Síða 76
Sagnir, 29. árgangur
83) Viðtal. Þröstur Olafsson, - Ólafur Ragnar Grímsson,
84) Fréttablaðið 13. júlí 2008, bls. 2.
85) Nora, Pierre, Realms ofMemory, bls. 6-7.
86) Fréttablaðið 13. júlí 2008, bls. 2.
87) N.N. við höfund. Viðmælandi óskaði nafnleyndar.
Myndaskrá:
Mynd 1: „Síðasti dagur samningaviðræðna”. Tekin af vef
Ljósmyndasafns Reykjavíkur.
Mynd 2: Óþekkti embættismaðurinn. Myndina tók ritstjórn.
J
SÖGUFÉLAG
BORGARFJARÐAR
V
BORGFIRSKAR ÆVISKRÁR
Sögufélag Borgarfjarðar var stofnað á fúndi í Borgarnesi þann 7. desember 1962
til þess að stuðla að skrásetningu og útgáfu æviskráa allra þeirra manna, karla
og kvenna, er átt hafa heima í Borgarfjarðahéraði og eitthvað er vitað um. Þetta
hefur verið meginverkefni þess síðan. I. bindi af Borgfirskum æviskrám kom út
1969. Nú eru komin út XIII bindi.
Er það síðasta bindi í stafrófsröð, en væntanlega bætist við eitt enn með leið-
réttingum og viðbómm við hin fyrri.
Beinir stjórn félagsins því til lesenda Æviskránna að þeir komi á framfæri við
ritstjóra æviskránna eða formann félagsins leiðréttingum og öðrum upplýsingum
sem þeim þykir betra að hafa með en vera án í ritinu.
Sérstaklega á þetta við, ef um slæmar villur er að ræða og nöfn fólks sem eðlilegt
er að sé gedð, finnst ekki í bókunum.
Útgáfubækur félagsins eru nú á sérstöku dlboðsverði:
• Öll þrettán bindin af Borgfirzkum æviskrám kr. 25.000,-
• Æviskrár Akurnesinga, fjögur bindi kr. 2.500,-
Borgfirðingabók fyrir nýja og eldri áskrifendur
• Fjórir fyrstu árgangarnir, allir saman kr. 750,-
• Argangar fimm til sjö, hver kr. 1.000,-
• Argangar átta dl m'u, hvor kr. 1.800,-
Hægt er að panta allar bækur félagsins hjá formanni
í síma 437 1526 eða á netfanginu snorri@ismennt.is
\______________________________________________________________________________________r
74