Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Síða 7
yHiá l verka prett la ttir -f-4elg a fells
Manneskjunum er það náttúrlegast að njóta listar og listflutnings nnlliliðalaust, jafnt tónlislar, nivnrilistar og leik-
listar — sækja tónleika og leikhús og hafa nyndlislarverkin hjá sér, en ekki að heyra leiklist og rnúsik í útvarpi
og skoða myndlistarverk í bókum. Skýringin á þessari þrjózku þeirra gagnvart tækninni er sú, að það líf, sem aldrei
endurtekur sig, orkar síður á manninn á þann veg að rígskorða hann í einstrengingslegu móti eða kreddum. Olifræn
fullkomnun er í eðli sínu uppgjöf, því listin krefsl stöðugrar endurnýjunar í stað endurtekninga. Því hlýtur vélræn
margföldun liilarinnar að skoðast sem bráðabirgðalausn á listrænum vandamálum mannsins.
Með sívaxandi tækni á öllum sviðum, hlýtur að því að líða, og er raunar þegar komið á daginn, að fram'eiðsla al-
mennra nauðsynja lekur aðeins viö litlum hluta þess vinnuifls og tíma, sem mannkynið ræður yfir. og í framtíðinni
mun fólk í miklu stærra mæli nota tímann til þess að njóta lífsins, þjálfa hug sinn til andlegra fangbragða við þau
hugðarefni sin, sem ofar liggja hversdagslegu brauðstriti.
Til þess að uppfylla þessar nýju kröfur til viðfangsefna, hefir í sr’ipinn orðið að gripa til þess örþrifaráðs að
„frumleiða" listaverk, í því skyni að mæta hinni síauknu eftirspurn. I’annig var á sínum tima með skinnhandritin,
þau entust ekki til að friða hinn sislækkandi lesendahóp. A söinu leið hefir farið með tónlist og leiklist. Þar hefir
verið gripið til filmunnar, tónbandsins, grammófónplötunnar. Og nú er svo komið, að sú hljómlist, sem flutt er á lón-
leikum og leiklistin, sem fram fer innan veggja leikhúsanna, er aðeins litið brot af því, sem fólk heimtar að hcyra
og sjá.
Málaralistin hefir þó orðið dálitið úlundan. I’ó nokkuð langt sé liðið síðan farið var að prenta listaverkabækur,
var framleiðsla þeirra fram á siðustu tima í svo smáum stíl, að litlu varð áorkað i þá átt að halda þeirri listgrein
að fólkinu i hlutfalli við þýðingu hennar, og auk þcss er málaralistin miklu hlédrægari en aðrar greinir lista, og verð-
ur ]>að aðeins bætt upp með þvi að hafa liana lcngur fyrir augunum. Málverkið á að jafnaði heima uppi á vegg, og
þaðan orkar það með eðlilegustum hætti á áhorfandann, helzt árum saman.
Málverkaprentanir Helgafells eru gerðar til þess að bæta úr brýnni þörf. Hljómlistin og leiklistin liða ú öldum
Ijósvakans fram til fjalla og út á yzlu annes, og bókin er fyrir nokkru orðin almenningseign á þessu landi. En mál-
verkið eitt er öllum fjöldanum falinn leyndardónmr líkt og hin dýrmætu handrit til forna. Litprentun málverkanna
var orðin jafnbrýn nauðsyn og afritnn handritanna og prentun ]>eirra. Sinfóníur Beethovens hljóma án afláts um allt
Island. Skáldverk Laxness eru bæði til á heimilunum og þau eru lesin fyrir fólk í útvarpinu, en ínáherkum Kjurvals
verður ekki útvarpað, enda mörg lrest inn í einkaíbúðum, og vtrða þar áfram um ófyrirsjáanlega framtíð.
En nú mun einangrun myndlistarinnar brátt rofin, og á næstu tíu árum verður unnið að þvi að livert einasla
heimili á Islandi eigi jafnt aðgang að beztu myndlistarverkum okkar og úrvals bókmenntum — list Kjarvals og Lax-
ness gert jafnhátt undir liöfði. — íslendingar munu fljótt álta sig á þvi, að án þessarra tveggja, og annarra önd-
vegissnillinga okkar i liinum ýmsu greinum listarinnar, er jafnóhugsandi að vera. Og þessi nýja útgáfustarfsemi mun
liafa svipaða þýðingu fyrir íslenzkt lieimilislíf og bókin og hljóðfærið.
BLOM eftir Ásgrim Jónsson. Myndin er máluð i Þýzkalandi, en lista-
maðurinn bjó þar á hressingarheimili sér lil heilsubótar. Þetta var ein af
u|>])áhaldsmyndum málarans, mynd af hainingju hans er heilsan var batn-
andi. Þegar liann sá eftirprentunina var liann svo hrifinn af henni, að hann
skrifaði á nokkur eintök og sendi ýmsum beztu vinum sinum með þeim um-
mælum að hún mætti teljast jafngóð fyririnyndinni. — Verð 455.00 kr. Innrömmuð 005.00 — 705.00 kr.
ÁsgrÍmuh Jónsson var fæddur árið 1870 í Árnessýslu. Hann mun alltaf
verða talinn brautryðjandinn í íslenzkri málaralist, og margir hinna vngri
myndlistarmanna lærðu um tima hjá honum — m.a. þeir Þorvaldur Skúla-
son og Sigurjón Ölafsson, sömuleiðis Þórarinn Þorláksson, Kjarval og Sveinn
Þórarinsson. Ásgrímur Jónsson dó fyrir rúmu ári, 82 ára gumall, og lauk
við síðasta verk sitt fjórum dögum áður en hann lézt. Ilann gaf ríkinu öll
myndlislarverk sin eftir sinn dag, og mun Iáta nærri að íslenzka ríkið hafi
þannig eignazt liálft lífsstarf lians. Verk hans eru í eigu margra frægra safna
víða um heim, og hann var einn af sárfáum norrænum málurum valinn með-
limur sænsku akademíunnar. sem er mikill heiður. Ásgrím má hiklaust telja
í fremstu iöð málara á Norðurlöndum og margir álila hann einn hinn allra
bezta vatnslilamálara vfirleitt. Ásgrímur málaði mest landslagsmyndir úr is-
lenzkri nátlúru og þá umfram allt ljósbrigði náttúrunnar.