Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Síða 9

Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Síða 9
1. IIEFTI IV. ÁIIG. JANÚAR—APRÍL Bls. 3 I'orspjall: Gæðamat eða u)>pörvun til starfa, Teningunum kastað •> Jóhann S. Hanne.sson: Ófreski n 8 Kristján Karlssou: Eftirmáli um Stein 3 Pasternak: l)r kvæði um Púskín, Geir Kristjánsson þýddi L Jólmnnes Nordal: Itíkisvald og frelsi Pl Albert Camus: Gesturinn Pétur Benediktsson: Tíminn flettir spilunum tvisvar Richard Rovere: Fall MeCarthys Undir skilningstrénu 03 Bókmenntir eftir Kristján Karlsson Ur einu í anuað eftir Ragnar Jónsson RITSTJÓRN: Jóhannes Nordal Kristján Karlsson Ragnar Jónsson ábm. Tómas Guðmundsson Fr;í því skáldalaun koinu fyrst til sögunnar á Al- þingi, hafa staðið nær látlausar deilur om veit- ingu launa til listamanna, bæði um fyrirkomulag þeirra almennt og um úthlutanir til einstakra manna. Varðandi þá skipan, sem nn er á þessum GÆÐAMAT EÐA málum virðast flestir UPPÖRVUN TIL sammála um það eitt, STARFA að hún sé óviðunandi, en miður um hitt, hvað við ætti að taka. Síðan 1948 hafa komið fram á Alþingi þrjú frumvörp um endurskipulagningu þessara mála, og hafa tvö þeirra verið flutt margsinnis. Ekkert þeirra liefur samt náð fram að ganga, enda þótt þau hafi vafa- laust öll horft til bóta. Nú hefur menntamálaráð- herra lagt fram enn nýtt frumvarp um listamanna- laun. Er það að því er séð verður mjög í samræmi við óskir listamanna, enda að meginefni byggt á álili níu manna nefndar, sem var að mestu skipuð listamönnum. Sannarlega væri óskandi, að brátt færi að linna deilum um þessi mál. Þær liafa oft verið illvígar, og óánægja og metingur um einstakar veitingar hefur orðið til ills eins: alið á úlfúð milli starfs- bræðra og truflað jafnvægi listamanna, sem frem- ur hefðu þurft á uppörvun og starfsfriði að halda. Væri mikið í sölurnar leggjandi, ef von væri til þess, að þolanlegt samkomulag fengist, og er í því

x

Nýtt Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.