Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 3

Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 3
060 j\a. HELGAFELL 1.—2. HEFTI JANUAR—JUNI 1954 í SÍÐASTA hefti Helgafells var vikið að þeirri eðlilegu staðreynd, að *■ Reykjavík er orðin nnðstöð menningar og lista í landinu. Þar eru æðstu menntastofnanir þjóðarinnar, en auk þess höfuðleikhús hennar, hljómsveitir og listasöfn. Alls þessa nýtur að sjálfsögðu þjóðin öll, en þó í mjög ólíkum rnæli eftir því, hverja menningargrein er um að ræða. Þjóðleikhúsið hefur að undanförnu gert virðingarverðar tilraunir í þá átt að kynna fólki utan höfuðstaðarins hið bezta í list sinni og hefur þeirri viðleitni verið tekið mjög þakksamlega. Þá starfa nú leikflokkar víða um landið af miklum áhuga, og má ætla að sú starfsemi færist þó enn í auk- ana um leið og aðstæður batna með nýjum og vistlegri félagsheimilum. Tónlistar getur almenningur um allt land einnig notið að nokkru með útvarpi af segulbandi og heimsóknum hljómlistarmanna, enda hefur áhugi fólks fyrir góðri tónlist farið mjög í vöxt hin síðari ár og eiga tón- hstarskólar þeir, sem nú eru allvíða starfræktir fyrir samtök áhugamanna, mestan þátt að því. Um bókmenntirnar er það að segja, að þar ætti öll þjóðin að geta staðið líkt að vígi. 1 velflestum byggðarlögum eru bóka- söfn eða lestrarfélög, sem njóta eða hafa möguleika til að njóta ríkis- styrks, og ætti þannig að vera fyrir því séð, að þau hefðu jafnan á tak- teinum það helzta og athyglisverðasta, er út kemur af íslenzkum bók- um. Því miður kvað þó víða vera nnkill misbrestur á slíku, en fræðslu- málastjórninni ætti að vera innan handar að bæta úr þeim ágöllum með nkara eftirhti. Hefur og heyrzt að hún muni bráðlega láta meira til sín taka um starfsemi þessara stofnana en verið hefur hingað til. Verður því hér eftir engu um kennt nema sinnuleysi almennings, ef hann eign- ast ekki framvegis aðgang að sæmilegum bókakosti. * * * pvEGAR til myndhstanna kemur verður allt annað uppi á teningnum. Þar er þorri manna utan Reykjavíkur gersamlega afskiptur. Höfuð- borgin o? þeir, er þangað koma, sitja eimr að listasöfnum ríkisins og sýn- mgarskálum. Úti um landið er hvergi til vísir að listasafni, og listsýn- mgar, sem hægt er að nefna því nafni, mega teljast til einsdæma. Svo LANDSOOKASAfN J.4 194 999 í S * i\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.