Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 123

Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 123
BÓKMENNTIR 121 Kristrún í Hamraví\ (1933), Sturla í Vogum (1938), Blítt lœtur veröldin (1943), Kirkjuferð (1943). Svo eru ssnásögusöfnin, en Hagalín mun hafa ritað flestar stuttar sögur nokkurra ís- lenzkra manna fyrr og síðar, eða nokkuð á annað hundrað, sem prent- aðar eru bæði í bókum og á víð og dreif í tímaritum, allmargar, sem enn hefur ekki verið safnað saman í bók eða bækur. Eru margar þessara smásagna (eða stuttu sagna) með því allra bezta, sem skrifað hefur verið af því tagi hér á landi og þótt víðar væri leitað. Smásögur Guðmundar hafa (eins og annað, er hann ritar) á sér sérkennilegan blæ mikillar frásagnar- snilldar, eru margar rammlega byggð- ar og mjög fágætt er, að þær séu ekki allgóðar eða ágætar. Oftast flytja þær einhvern ákveðinn boðskap og aldrei eru þaer einskis vert hjóm, eins og oft vill verða nú á þessari öld, þegar flest- lr þykjast geta búið til stutta sögu. Smásögur Guðmundar Hagalín eru bókmenntir og það oft ágætar gagn- legar bókmenntir, eins og t. d. sögurn- ar í Vi<5 Maríumenn, sem er bezta lýs- lng á skútukörlum og sjómennsku á fiskiskútum, sem til er, en þó sett fram 1 skáldsögu foraii. Lifandi og sönn lýsing. Smásögur Hagalíns eru út af fyrir sig afrek, og munu þær lifa í bók- menntum vorum um langa hríð og sumar verða sígildar. Stóru skáldsög- Urnar, einkum Kristrún og Sturla í Vogum, eru þó veigameiri. Eg tel Sturlu í Vogum höfuðrit Guðmundar, ank ævisagnanna Virfyir dagar (I—II l936 og 1938), Eldeyjar-Hjalti (I—II 1939) 0g sjálfsævisögunnar. Sturla ^tlaði að byggja sér Babelsturn í of- ^etnaði sínum, en það varð honum að visu ofurefli. En hann græddi það, að finna sjálfan sig, honum tókst að rísa á fætur, er örlögin höfðu slegið hann niður. Nýtt verkefni blasti við honum, miklu göfugra og gagnlegra en hið fyrra, sem um of var bundið honum sem einstaklingi, nú var það heildin, sem fyrir var að berjast og stríða. Það var sigurvænlegra en að feta í fótspor Hamrabóndans, þótt mikill bústólpi væri og þá um leið landstólpi. í Sturla í Vogum hefur Guðmundur Hagalín mótað stefnu hins íslenzka sósíalisma, eins og hann vill hafa hann, byggðan á kristilegum bræðralagsgrundvelli. Hann viðurkennir þar dug og dreng- skap andstæðinganna, Hamrabóndans og verzlunarstjórans Vindings og skil- ur viðhorf þeirra. En samúðin er með þeim kúguðu og smáu og Sturlu, sem gerist foringi þeirra. Þannig lagaður sósíalistmi (eða húmanismi) er flest- um Islendingum í blóð borinn og þess vegna verður Sturla í Vogum ekkert áróðursrit, heldur holl hugvekja, auk þess sem sagan er listaverk að fram- setningu og formi. — Það væri gaman að skrifa meira um skáldverk Guðmundar Gíslasonar Hagalín, enda þótt aðrir hafi gert það nokkuð og þá einkum dr. Stefán Einarsson. En ég ætlaði aðeins að geta ævisögunnar hér. — Áður hafði Hagalín skrifað hinar miklu og prýði- legu ævisögur VirJ^ir dagar og Eld- eyjar-Hjalti. Þær bera vott um rithöf- undarhæfileika og vandvirkni höfund- ar og eru stórmerkar bæði sem fræði- rit um aldarhátt og þjóðfræði og sem skemmtileg listaverk, — auk þess sem þær halda á lofti minningu stórmerkra manna. Þegar hann byrjar ritun sinn- ar eigin sögu, er hann því enginn við- vaningur í þeirri grein, síður en svo. — Enda verð ég að segja, að þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.