Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 49

Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 49
BERTEL TORVALDSEN OG FAÐÍR HANS 47 En nú hefst undarlegur leikur örlagagyðjunnar við Thorvaldsen. Fyrst sendir hún honum allt of lítið ferðafé — í gervi fimmta árs námsstvrksins sem táknar það, að hann verður enn að setjast um kyrrt og byrja á nýju verki. Og enn ánetjar hún hann með nýrri styrkveitingu til eins árs, L1 þess að hann geti loks komizt heim, en það þýðir á hennar máii, að hann verður, hvað sem það kostar, að ljúka við mynd sína af Jason, áður en Sir Fhomas kemur til skjalanna. En gagnvart gömlu foreldrunum í Amalíugötu táknar þetta vonbrigði á vonbrigði ofan. Og reyndar gegnir einnig sama máli um þá vini Thorvald- sens, sem hafa til einskis rutt honum braut að prófessorsstöðu við akademið'. Þeini er öllum sama spurningin efst í huga: Hvað verður nú um Thorvald- sen? Það er fyrst, þegar svona er komið, að faðir hans sendir honum, 3. maí 1803, fyrsta „reiðilestur“ sinn, en hann hefur þá ekki í heilt ár fengið af sér að skrifa syni sínum: „Þeir eru ekki svo fáir, sem gert hafa sér það til dundurs að telja móður þinni trú um, að þú komir ekki frarnar heim. Þú þekkir trúgirni hennar; en ég hef leitt henni fyrir sjónir, að slík ónáttúra sé fjarlæg þínu eðlisfari, en engu að síður hefur hver dagur aukið á þrá hennar og söknuð . . .“ Næstum samtímis þessu bréfi hendir Thorvaldsen, sem kunnugt er, það °lán, að ástkona hans, Anna Maria Magnani (Uhden), skilur við mann smn. Hann er þar með bundinn þeirri skyldu að sjá henni farborða, en hefur vitanlega engin efni á því. I heilt ár er hann svo miður sín af sjúklegu þunglyndi og einmanaleik, að hann getur ekkert hafst að. Hann varð alvar- lega veikur og virðist nú auk þess hafa goldið föður sínum líku líkt og ekki skrifað honum. Gottskálk hafði og sjálfur verið veikur og var álíka vansæll °g — álíka þrjózkur. Næst bar það til, að móðir Thorvaldsens lézt í Kaupmannahöfn, 7. janúar 1804. Gottskálk varð ekki fyrstur til að segja honum frá því. Góð- vinur hans og verndari, Abildgárd, flutti honum tíðindin tíu dögum eftir látið — á ótrúlega hrottafenginn hátt: „Ef þér skylduð ekki hafa heyrt það, vil ég hér með láta yður vita, að móðir yðar er dáin og grafin fyrir hálfum mánuði“. Gottskálk hafði hvað eftir annað — og síðast í átakanlegum orðum — gert syni sínum þess grein, hversu móðir lians varð æ hugsjúkari yfir því að fá ekki að sjá hann: „Þín langa útivist hefur valdið mér þungum áhyggj- um og móður þinni sífelldum lasleika. Ég vildi mega óska okkur þeirrar gleði að sjá þig heilan á húfi; það yrði mikil raunabót“. Nú, þegar Thor- valdsen hefur brugðizt vonum móður sinnar að fullu og öllu, hefur faðir hans tekið þá þykkjuþungu ákvörðun að slíta öllum bréfaskiptum við hann. I hálft annað ár lætur hann bréfum sonar síns ósvarað. Frægð Thor- valdsens, sem nú fór æ vaxandi, hefur síður en svo orðið honum hvatning lh að brjóta odd af oflæti sínu. Næsta orðsending, sem hann skrifar syni sínum til Rómar, er ekki svar við bréfi, heldur andsvar gegn athöfn, — i'áðstöfun, sem gerð var þá sömu daga og Bertel Tliorvaldsen var tilnefndur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.