Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 104

Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 104
HELGAFELL in flytji nær eingöngn verk, sem ekki hafa heyrzt hér áður, eins og var að jafnaði fyrstu starfsár hennar, en var- hug skyldi þó gjalda við of tíðum end- urtekningum, jafnvel þótt um sé að ræða úrvalsverk á borð við sinfóníur Beethovens, og mörgum mun leika hugur á að fá tækifæri til að kynnast nýrri tónlist meira en Sinfóníuhljóm- sveitin hefur gefið hlustendum sínum kost á til þessa. Annars er þess nú skammt að bíða, að hljómsveitin eigi fimm ára starfsafmæli, og gefst þá ef til vill kostur á að líta yfir starf henn- ar í heild á því tímabili og gera nokk- urn samanburð að þessu leyti við starfsemi hljómsveita annars staðar. ----o----- Nýstárlegustu tónleikarnir það sem af er árinu eru þeir, sem Eugene Goos- sens stjórnaði í byrjun febrúar. Voru þar m. a. flutt tvö verk núlifandi höf- unda: „En saga“ eftir Sibelius og „Eldfuglinn“ eftir Strawinsky, auk þriðju sinfóníunnar eftir Brahms og „Carnival“-forleiksins eftir Dvorák. Goossens mun vera frægasti hljóm- sveitarstjóri, sem nokkru sinni hefur stigið á stjórnpall hér, enda náði hann á skömmum æfingatíma afburða góð- um tökum á hljómsveitinni, svo að hún skilaði glæsilega þessari erfiðu efnisskrá. Daglegt uppeldi Sinfóníuhljóm- sveitarinnar er vafalaust bezt komið í höndum fastra stjórnenda, hvort sem þeir starfa hér allt árið, eða ein- göngu um mesta tónleikatímann eins og verið hefur. Hitt er heldur ekki að efa, að heimsóknir gesta á borð við Eugene Goossens orka mjög örvandi bæði á hljómsveitarmenn og áheyr- endur, og ætti framvegis að mega gera ráð fyrir þeim helzt ekki sjaldnar en tvisvar á hverju starfsári fyrst um sinn. -----o----- Fyrstu tónleikunum eftir nýárið stjómaði Róbert Abraham Ottósson, og var efnisskráin mjög fjölbrejdt. Þuríður Pálsdóttir söng á þessuni tón- leikum aríur eftir Mozart, Haydn og Rossini, og leikin voru verk eftir Brahms og Haydn og loks „Lærisveinn galdrameistarans“ eftir Dukas. Þetta er í fyrsta skipti, sem Þuríður Páls- dóttir kemur fram með hljómsveit- inni, og vann hún hugi áheyrenda með látleysi sínu og innileik. En ennþá virðist hana skorta tilfinningasnerpu til að ljá túlkun sinni fvllsta áhrifa- mátt. A öðrum tónleikum Róberts A. Ottóssonar lék Ruth Hermanns fiðlu- konsertinn eftir Mendelssohn með miklum mvndua-leik og skaphita, en fremur hriúfri áferð. Hliómsveitin lék ,,Fidelio“-forleikinn eftir Beethoven og sinfóníu nr. 1 í B-dúr. ..Vorsinfóní- una“, eftir Schumann. Sinfónían var svo endurtekin á næstu tónleikum. en bá var einnig fluttur „Leonora“-for- leikurinn nr. 3 og píanókonsert nr. 3 í c-moll, hvort teggsrja eftir Beet- hoven. Rögnvaldur Siguriónsson fór með einleikshlutverkið í konsertinum og sýndi enn sem fvrr glæsilega tækni og hrífandi tilþrif í leik sínum. — Ro- bert Abraham Ottósson er í miög mik- illi framför sem hliómsveitarstjóri. Vald hans á hljómsveitinni verður ör- uggara með hverjum tónleikum, sem hann stjórnar. og mun hann áðúr en varir verða orðinn ágætur hliómsveit- arstjóri, ef honum gefast hæfileg tæki- færi til að reyna si.v og afla sér til fulls þess mvndugleika. sjálfstrausts og öryggis, sem starfsreynslan ein veitir. Hann mundi vafalaust 'hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.