Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 107

Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 107
LISTiR 105 I tónlistinni hefur hann orðið fyrir mestum áhrifum af Grieg, Beethoven, Hándel og Palestrina. Leifs hefur sérstakan áhuga á göml- um íslenzkum þjóðlögum (hann hefur einnig sjálfur safnað lögum), og í tón- smíð'um sínum hefur hann gert at- hyglisverðar tilraunir til að samhæfa tjáningarhátt mitímans og fyrri alda. Aðalverk sín telur Leifs þessi: >.Coneerto“ fyrir orgel og hljómsveit, saminn 1917 —30, fyrst fluttur 1935. Edda-Oratorium I, samið 1935—39, óflutt. Sögu-sinfónía, samin 1941- 42, fyrst flutt 1950. -Haldr", músíkdrama (án orða), samið 1943—47, óflutt. -*uk ]>ess telur hann með höfuðverkum sínum þrjú Eddu-óratóri, sem eru í smíðum. Þegar „M. V.“ spyr, hvort hann vilji segja nokkuð við almenning til skýringar á tónlist sinni, svarar Leifs: Lesið gömlu islenzku bólcmenniimar á frum- málinu! Lesið sógu Islands frá 800 iil 1950. Sjáið Island og kynnist af eigin raun Jandslagi þess og veðráttu. Lesið litlu bókina mína um listrænan innblástur Islands (Landsútgáfan, ReyJcjavíJc 1951). Ileyrið iónverk mín oft. Spurður urn sérstaka listskoðun sína og viðhorf svarar Leiís: Vcr verðum að snúa aftur til upphafs evrópskr- ar menningar og listar og Játa þaðan þróast hina nýju Jist úr u'irphafJegu (norrœnu) efni, sem var kveðið og gleymt þegar á síðari hhita miðalda og félcJc aJdrei fœri á að þroskast; um þetta í litlu bóJcinni minni „Listrœnn mnbJástur IsJandste. -----O------ Aðrar upplýsingar um íslenzk tón- listarefni virðist þessi bók ekki hafa að geyma! — Málaralist — Athyglisverð listakona Meðal margra og ágætra nýliða í víngarði íslenzkra lista er mynd- höggvarinn Olöf Pálsdóttir. Tó að' námsferli hennar sé enn naumast lok- ið, hefur hún samt getið sér athyglis- verðan franra og af erlendum blaða- unrnrælunr nrá ráða, að listdómendur binda nriklar vonir við framtíðaraf- rek hinnar ungu listakonu. Hér heinra hefur nrönnunr því nriður gefizt lítill kostur þess að kynnast verkum henn- ar af eigin sjón. Er Helgafelli því nrikil ánægja að geta birt hér mynd af listakonunni og tveim verkunr hennar, en vonast til að geta síðar gert list hennar betri skil. Ólöf er dóttir Páls stórkaupmanns Ólafssonar frá Hjarðarholti og konu hans, Hildar Stefánsdóttur frá Auð- kúlu. Hún hefur stundað nryndhöggv-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.