Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 28
26
HELGAFELL
Snotur hefir fagra meðferð
þó að lítið eigi,
og þó fram færir gylta ræðu
að í brjósti grátt búi.
Seg þig með orðum auðgan vera,
því að stórir hlutir öðlast með atbygli,
og veröld hefir marga bluti þá er allir vitu,
og af slíku mætti henni mart segja.
Trú þú því að mörgum stoðar mikið að Ijúga.
Stórum spillir manni stundum satt að segja.
Finn þá er málvimr hennar eru.
Þá skalt þú oft gjöfum gæla
og með fagurmæli fæða,
að þeir ræði hver við annan gott um þig
og þeir mæli við meyna með lofi þínu.
En þá er hún íhugar,
hvort hún skal eða eigi þinn vilja gera,
þá skalt þú helzt hana með orðum vaska,
að þú megir ástarsigur af henni fá.
Oft rennur hugur manns til og frá af lítilli ræðu,
þar er áður var ifan á.
Látið ykkur líka túlk að hafa,
þann er hvort tveggja kunni,
fyrst lævíslega að segja,
því að öfundsjúk elli fynrdænur tiltæki æskumanna
og það meinar vítt að mæla
er til ósættar er.
Ger þig fullhugðan,
en fátt mun eg fleira við þig mæla.
Gæt nú rnrnna ráða,
er þúshundrað vega hggja breiddir þegar þér til þíns máls'
PAMPHILUS:
,,Róttlega veitir heil huggan gleði sjúkum manni,
og að minnur kennir hann sinnar sóttar.
Harmur linar lítt með mór
af góðræðum kvennagyðju,