Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 101

Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 101
LISTIR 99 hinn fyrrnefndi getur hvenær seni er flett til baka í bók sinni, borið saman og rifjað upp það, sem á undan var gengið', en sá síðarnefndi verður að sæta því, að flutningur tónverks hljómar að jafnaði aðeins einu sinn'i og lifir eftir það aðeins í minningu hlustandans. Af þessu er Ijóst, hve afarmikilvægt það er, að tónverlcið sé rökrétt og greinilega mótað í flutn- ’mgnum, og hlustandanum á þann hátt gex-t sem auðveldast að skilja samhengi þess og innihald. Við' lifum á tímum hins túlkandi Hstamanns. Aldrei hefur vegur hans verið meiri í mannlegu félagi, né held- ur ábyrgð hans þyngri. Liðnir eru þeir tíinar, þegar Boethius, lærður maður og gegn (f. um árið 475), skip- aði túlkandi tónlistarmönnum, söng\r- urum og hljóðfæraleikurum, í lægsta flokk þe'irra, sem við þá listgrein feng- ust, en fyrir ofan þá tónhöfundum, sem skipt var í tvo hópa eftir kunn- attu þeirra og þekkingu á fræðilegum lögmálum listarinnar. Nú er svo kom- !ð, að túlkendunum veitir alls stað'ar betur, — að höfðatölunni er meiri- hluti þeirra umfram tónskáldin sterk- ai'i en nokkru sinni fyrr, þjóðfélagsleg aðstaða þeirra stórum betri og áhrif þeirra á almennt tónlistarlíf margfalt öflugri. Þegar alls er gætt, er það túlk- andi listamað'urinn, — hæfileikar þans, smekkur og hagsmunir — sem í flestum tilfellum ræður þeirri stefnu, som þróunin tekur, og gerir um leið út Um örlög tónhöfundarins, hvort sem hann er lífs eða liðinn. Þess ber að geta, að túlkandi lista- maðurinn liefur aldrei verið betur undir það búinn að bera þessa ábyrgð heldur en nú. Tækni hans hefur á mörgum sviðum þróazt langt fram yf- lr það, sem fyrri tíma menn gátu framast búið við, og þekking hans á „fræðilegum lögmálum listarinnar“ hefur kannske heldur ekki verið stað- betri í annan tíma. Þó er þessi þróun óeðlileg og jafnvel hættuleg. Hún heftir frelsi liins skapandi listamanns og ruglar áheyrandann í ríminu, svo að fyrir honum verður tónverkið sjálft aukaatriði en meðferð þess aðalatriði. Tónleikar eru sóttir til þess að heyra þennan eða hinn spila eða syngja eða stjórna hljómsveit — ekki til þess að heyra þau verk, sem hann hefur að flytja. Hér eru orðin hausavíxl á hlut- unum. Af þessu leiðir það, að efnisval á tónleikum, einkum einleikara og söngvara, verður óhæfilega einhæft og fáskrúðugt, eins og það væri val- ið við hæfi þeirra hlustenda, sem skemmst eru komnir að tónlistar- þroska, enda hagsmunamál lista- mannsins að ná til sem flestra, og það gerizt að sjálfsögðu á kostnað beztu hlustendanna. Fábreytni efnisskrár- innar bætir svo listamaðurinn upp með sérkennilegri og „persónulegri“ túlkun. Þetta gerist undantekningar- laust á kostnað tónverksins og höf- undar þess. Því meira af „persónu- leika“ sínum, sem listamanninum tekst að koma fyrir í túlkun sinni, því minna rúm verðfir þar fyrir anda tónskáldsins. Þetta kunna stundum að vera góð skipti, en kannske koma þau harðast niður, þar sem sízt skyldi. ðfiklar misþyrmingar hafa þeir Bach, Mozart og Beethoven mátt þola í höndum manna, sem hafa þurft að koma „persónuleika“ sínum á fram- færi í verkum þeirra. Það er langt frá því, að allir túlk- andi listamenn eigi hér óskipt mál, og ekki hafa íslenzkir listamenn gefið tilefni til þessara hugleiðinga, enda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.