Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 99
LISTIR
97
um gamanleik ágæt skil með öruggri
leikstjórn Gunnars R. Hansens. Unga
kynslóðin: Margrét Ólafsdóttir, Ein-
ar Ingi Sigurðsson, Guðmundur Páls-
son, Valdimar Lárusson, Helga Bach-
uiann og Birgir Brynjólfsson, bar
þetta verk fram í trú og trausti að
til nokkurs væri að vinna að hlut-
verkunum. Þess vegna kenndi ekki
hiks né fums í samleiknum við eldri
kynslóðina, sem Brynjólfur Jóhann-
esson og Emilía Jónasdóttir settu
áhorfendum fyrir sjónir ljóslifandi og
með glöggum og skemmtilegum per-
sónueinkennum.
L. S.
— Tónlist —
Tónlistin og hlustandinn
Reykjavík er líklega orðinn einn
■uesti tónleikabær í heimi, „miðað \-ið
fólksí'jölda“. Okkar eigið' tónlistarlíf
stendur með miklum blóma og hefur
siðasta aldarfjórðunginn verið grózku-
^eira en dæmi munu vera til annars
staðar við sambærileg skilyrði. Hing-
að hefur legið sívaxandi straumur er-
lendra úrvalslistamanna, mest fyrir
atbeina Tónlistarfélagsins, og mun
þetta aðstreymi nú í vor ná nýju há-
aiarlci, eftir því sem stjórn félagsins
kefur boðað. Jafnframt hafa aðrir að'-
þar beitt sér fyrir heimsóknum ein-
stakra listamanna, „menningarsendi-
aefnda“ og jafnvel stórra hljómsveita,
°S í vor á að halda hér norrænt tón-
listarmót, sem fyrir hálfum áratug
hefði þótt fífldirfska að gera ráð fyrir.
Allt þetta hvílir á þeirri staðreynd,
að Reykvíkingar eru áhugasamir um
tónlist og sækja tónleika allra manna
lr>est. En ekki eru all’ir tónleikar ja-fn
'el sóttir, og þykir þeim, sem með
þn fylgjast, gegna nokkurri furðu,
ivernig aðsóknin skiptist milli hinna
ymsu tegunda tónleika, enda mun sú
skipting hér að ýmsu leyti vera frá-
aaigðin því, sem algengast er annars
staðar. Einkum mun það vera nærri
emsdæmi, hve slælega Reykvíkingar
sækja sinfóníutónleika, miðað við
aðra tónleikasókn, og það því fremur
sem nærri því á hverjum tónleikum
Sinfóníuhljómsveitarinnar er flutt í
fyrsta skipti hér á landi eitt eða fleiri
af öndvegisverkum heimstónlistarinn-
ar. Orsakanna hlýtur að vera að leita
í því, með hverjum hætti hlustendur
heyra tónlist og njóta hennar, og
hverskonar ánægju þeir vænta sér af
henni.
Með hliðsjón af þessu mun mega
skipta tónlistarhlustendmn hér og
annars staðar í fjóra flokka, þótt ekki
séu flokkaskilin alltaf greinilega mörk-
uð.
I hugum sumra manna vekur tón-
listin margvíslegar myndir úr hinum
sýnilega og áþreifanlega hehni, jafn-
vel heilar sögur og æfintýri. Sumum
tónverkum er beinlínis ætlað af höf-
undum þeirra að liafa slík áhrif, þótt
jafnan vilji orka tvímælis um réttan
„skilning“ á þeim, nema ýtarlegar
skýringar fylgi, og er þó ekki einhlítt.
011 góð „prógram“-músík er þannig
úr garði gerð, að hennar má einnig
hafa not, þótt „efni“ hennar sé óþekkt.
En á því er verulegur eðlismunur.
hvort hlustandinn nýtur tónlistarinn-
ar sjálfrar eða hefur ánægju af því
„efni“, sem hún kann að eiga að túlka,
eða hann hugsar sér, að hún túlki. í