Helgafell - 01.04.1954, Qupperneq 99

Helgafell - 01.04.1954, Qupperneq 99
LISTIR 97 um gamanleik ágæt skil með öruggri leikstjórn Gunnars R. Hansens. Unga kynslóðin: Margrét Ólafsdóttir, Ein- ar Ingi Sigurðsson, Guðmundur Páls- son, Valdimar Lárusson, Helga Bach- uiann og Birgir Brynjólfsson, bar þetta verk fram í trú og trausti að til nokkurs væri að vinna að hlut- verkunum. Þess vegna kenndi ekki hiks né fums í samleiknum við eldri kynslóðina, sem Brynjólfur Jóhann- esson og Emilía Jónasdóttir settu áhorfendum fyrir sjónir ljóslifandi og með glöggum og skemmtilegum per- sónueinkennum. L. S. — Tónlist — Tónlistin og hlustandinn Reykjavík er líklega orðinn einn ■uesti tónleikabær í heimi, „miðað \-ið fólksí'jölda“. Okkar eigið' tónlistarlíf stendur með miklum blóma og hefur siðasta aldarfjórðunginn verið grózku- ^eira en dæmi munu vera til annars staðar við sambærileg skilyrði. Hing- að hefur legið sívaxandi straumur er- lendra úrvalslistamanna, mest fyrir atbeina Tónlistarfélagsins, og mun þetta aðstreymi nú í vor ná nýju há- aiarlci, eftir því sem stjórn félagsins kefur boðað. Jafnframt hafa aðrir að'- þar beitt sér fyrir heimsóknum ein- stakra listamanna, „menningarsendi- aefnda“ og jafnvel stórra hljómsveita, °S í vor á að halda hér norrænt tón- listarmót, sem fyrir hálfum áratug hefði þótt fífldirfska að gera ráð fyrir. Allt þetta hvílir á þeirri staðreynd, að Reykvíkingar eru áhugasamir um tónlist og sækja tónleika allra manna lr>est. En ekki eru all’ir tónleikar ja-fn 'el sóttir, og þykir þeim, sem með þn fylgjast, gegna nokkurri furðu, ivernig aðsóknin skiptist milli hinna ymsu tegunda tónleika, enda mun sú skipting hér að ýmsu leyti vera frá- aaigðin því, sem algengast er annars staðar. Einkum mun það vera nærri emsdæmi, hve slælega Reykvíkingar sækja sinfóníutónleika, miðað við aðra tónleikasókn, og það því fremur sem nærri því á hverjum tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar er flutt í fyrsta skipti hér á landi eitt eða fleiri af öndvegisverkum heimstónlistarinn- ar. Orsakanna hlýtur að vera að leita í því, með hverjum hætti hlustendur heyra tónlist og njóta hennar, og hverskonar ánægju þeir vænta sér af henni. Með hliðsjón af þessu mun mega skipta tónlistarhlustendmn hér og annars staðar í fjóra flokka, þótt ekki séu flokkaskilin alltaf greinilega mörk- uð. I hugum sumra manna vekur tón- listin margvíslegar myndir úr hinum sýnilega og áþreifanlega hehni, jafn- vel heilar sögur og æfintýri. Sumum tónverkum er beinlínis ætlað af höf- undum þeirra að liafa slík áhrif, þótt jafnan vilji orka tvímælis um réttan „skilning“ á þeim, nema ýtarlegar skýringar fylgi, og er þó ekki einhlítt. 011 góð „prógram“-músík er þannig úr garði gerð, að hennar má einnig hafa not, þótt „efni“ hennar sé óþekkt. En á því er verulegur eðlismunur. hvort hlustandinn nýtur tónlistarinn- ar sjálfrar eða hefur ánægju af því „efni“, sem hún kann að eiga að túlka, eða hann hugsar sér, að hún túlki. í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.