Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 12

Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 12
10 HELGAFELL en það mun aldrei takast sé liófs ekki gætt. Sterk öfl þjóðemissinna og liáskólamanna vinna gegn málstað Islendinga í Danmörku, svo að það er ekki áhættulaust fyrir vinveitta stjómmálamenn að bera fram fmmvarp um afhendingu mikils hluta handritanna, eins og Hedtoft ætlaði að gera. Þeir munu varla reyna það' aftur, nema meiri skilningur á aðstöðu þeirra komi fram á Islandi. Islendingar hljóta alltaf að hafa veikari aðstöðu í þessu máli en and- stæðingar þeirra í Danmörku. Þeir hafa öllu að tapa, ef ekkert samkomu- lag næst, en Danir engu. Vér verðum því að sýna hyggni og jafnvægi í málinu og forðast æsingar og tilgangslausar deilur milli þjóðanna, sem að- eins geta orðið oss til skað'a. Allar vorar gerðir verða að stefna að einu marki: endurheimt eins mikils hluta af handritunum heim til Islands og frekast er unnt. Það eitt skiptir máli. Ef annað tækifæri gefst í handritamálinu næstu árin, er hætt við', að allt fari á sömu leið, þar sem lítil von er til þess, að gengið verði að öllum vorum kröfum. Það er því nauð'synlegt, að fenginni þessari reynslu, að meðferð málsins í framtíðinni sé undirbúin. Þar virðist líklegasta ráðið, að skipuð verði nefnd manna, sem alþjóð' getur treyst vegna þekkingar og mannkosta og hún ein látin fjalla um samninga við Dani með fullu umboði til að taka þeim skilmálum, sem hún hyggur vera þá beztu, er unnt sé að na. Vér viljum að lokum taka undir orð Sigurð'ar Nordals í fyrrnefndri grein hans: „Ósk íslendinga um endurheimt handritanna er þess eðlis, að úr því að hún er einu sinni komin fram og orðin þeim ljós, mun hún aldrei geta gleymzt né niður fallið“. — Hitt verðum vér nú að varast, að málið strandi á einþykkni vor sjálfra. RAGNAR JÓNSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.