Morgunblaðið - 09.10.2014, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 09.10.2014, Qupperneq 61
FRÉTTIR 61Erlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2014 Höfðabakka 9, 110 Reykjavík • Sími 561 9200 • run@run.is • www.run.is 30ÁRA Merino ull Tveggjalaga kerfi (baselayer) sem flytur raka og svita frá líkamanum og heldur honum alltaf þurrum og hlýum. FYRIR HANA Ullarnærföt - undirfatnaður Stærðir: S-XL FYRIR HANN Ullarnærföt - undirfatnaður Stærðir: M-2XL Komið í verslanir um land allt Frábær Merino ullarnærföt sem henta í alla útivist Göngur - hlaup veiði - fjallgöngur skíði - hjólreiðar útilegur... og allt hitt líka. Sjaldan hefur verið jafnerfitt að segja til um hver muni hljóta frið- arverðlaun Nóbels, sem tilkynnt verða á morgun. Sérfræðingar eru þó þeirrar hyggju að líklegast sé að annað hvort Frans páfi eða uppljóstrarinn Edward Snow- den muni hljóta verðlaunin. Einnig er hermt að Malala Yousafzai, sem barist hefur fyrir því að stúlkur í Pakistan fái að mennta sig, komi sterklega til greina líkt og í fyrra. Á vefsíðu norskra sérfræðinga um frið- arverðlaunin, nobeliana.com, segir að Malala, sem talibanar sýndu banatilræði 2012, sé líklegri til að fá verðlaunin en Snowden. Nób- elsnefndin í Ósló gæti hins vegar ákveðið að veita henni ekki verð- launin vegna þess að hún sé of ung og verðlaunin gætu aukið hættuna á að öfgamenn réðust á hana. Sjónum beint að Rússlandi? Sjónir nóbelsnefndarinnar gætu einnig beinst til Rússlands bæði vegna Úkraínu og meðferðarinnar á stjórnarandstæðingum heima fyr- ir. Hefur dagblaðið Novaja Gazeta, sem Míkhaíl Gorbatsjov átti þátt í að stofna fyrir hluta af friðarverð- launafé sínu 1993, verið nefnt til sögunnar í þeim efnum. Nokkrir blaðamanna blaðsins hafa verið myrtir, þar á meðal Anna Polit- kovskaja, sem fletti ofan af mann- réttindabrotum í Tétsníju. Nóbelsnefndin fékk 278 tilnefn- ingar að þessu sinni og hafa þær aldrei verið fleiri. Tilnefningarnar hafa ekki verið birtar og geta sér- fræðingar því aðeins metið stöðuna út frá nöfnum, sem þeir sem til- nefndu hafa gefið upp. Hjá veðbankanum Paddy Power eru líkurnar á því að Frans páfi fái verðlaunin níu á móti fjórum, en líkurnar á að Vladimír Pútín Rúss- landsforseti, sem einnig er talinn hafa verið tilnefndur, eru töluvert minni eða fimmtíu á móti einum. Orða páfa og Snowden við Nóbel  278 tilnefndir til friðarverðlauna AFP Nóbel? Veðbankar veðja á að Frans páfi fái friðarverðlaun Nóbels. Edward Snowden Í tilefni af 62 ára afmæli Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta í fyrradag opnuðu dyggir stuðningsmenn hans sýningu honum til dýrðar og veg- semdar. Á sýningunni eru málverk af afrekum Pútíns og þeim er líkt við tólf þrautir Heraklesar. Á málverkunum sést Pútín meðal annars skjóta niður bandarískar orr- ustuþotur með boga og örvum og sitja klofvega á nauti á leið til Krím- skaga. Herakles var hálfguð í grískri goðafræði, sonur Seifs og annálaður kraftajötunn. Hann þurfti að leysa tólf þungar þrautir og vann mörg önnur afrek áður en hann beið bana og var tekinn í guðatölu. Sigraði þríhöfða varðhund undirheima Á málverkunum er Pútín sýndur í skikkju, vopnaður sverði, að vinna ýmis afreksverk, meðal annars leggja Krím undir sig. Stærsta afrek hans á sýningunni er barátta hans við Bandaríkin sem líkt er við rimmu Heraklesar við Kerberos, þríhöfða hund sem gætti hallarhliðs Hadesar undirheimadrottins. Síðasta þraut Heraklesar var að draga hundinn frá undirheimum. Pútín hélt upp á afmælið á af- skekktum stað í Síberíu. Hann nýtur mikillar lýðhylli í Rússlandi og margir landsmenn heiðruðu hann á afmælinu. Yfir 100.000 manns tóku t.a.m. þátt í göngu honum til heiðurs í Grosní í Tétsníu. bogi@mbl.is Kraftajötunn heiðraður AFP Sterkur leiðtogi Pútín með heiminn á herðum sér á sýningunni í Moskvu.  Afrekum Pútíns líkt við þrautir Heraklesar á sýningu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.