Morgunblaðið - 09.10.2014, Síða 77

Morgunblaðið - 09.10.2014, Síða 77
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson 77 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2014 Græjur Græni hatturinn þykir vel tækjum búinn og hljómurinn góður.Flóra Dagskráin er þétt skipuð og hljómsveitirnar úr ýmsum áttum. Gestir Græna hattsins koma víða að. Heimamenn eru vita- skuld áberandi en einnig fólk úr nærsveitum og tónlistarunn- endur frá SV-horninu. „Það hefur jafnvel gerst að fólk ferðast gagngert til landsins til að fara á tónleika á Græna hattinum. Fengum við t.d. á dögunum til okkar lítinn hóp fólks frá Bretlandi sem hefur mikla ástríðu fyrir íslenskri dægurtónlist. Þetta er fólk sem hlustar heima hjá sér á Bylgj- una og Rás 2 yfir netið, svo mikill er áhuginn, og hafði þessi hópur farið í fjórar tón- listarferðir til landsins,“ segir Haukur. Hópurinn gerði boð á undan sér og ætlaði að hlusta á tón- leika Baggalúts. „En þá vildi svo óheppilega til að Baggalút- ur varð að aflýsa tónleikunum. Ég hef því samband við hópinn og spyr hvaða listamenn séu í uppáhaldi hjá þeim. Reyndust það vera Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson. Enn var mánuður til stefnu og eftir nokkur símtöl var ljóst að Stebbi og Eyvi voru fáanlegir. Í staðinn fyrir Baggalút fengu því Bretarnir ógleymanlega tónleika í návígi við átrún- aðargoðin sín.“ Bretarnir sem dá Stebba og Eyva AKUREYRI Draupnisgötu 5 462 3002 EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 471 2002 REYKJAVÍK Skeifunni 5 581 3002 REYKJAVÍK Skútuvogi 12 581 3022 – fyrir kröfuharða ökumenn www.dekkjahollin.is Skoðaðu úrvalið á vefnum okkar: /dekkjahollin Verum örugg á veginum Dekkin skipta öllu máli! Þú færð þau í Dekkjahöllinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.