Morgunblaðið - 09.10.2014, Page 80

Morgunblaðið - 09.10.2014, Page 80
80 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2014 AKUREYRI Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is L eikfélag Akureyrar virkar eins og sterkt segulstál á list- unnendur í öllum landsfjórð- ungum. Ár hvert leggur fjöldi fólks leið sína norður gagngert til að eiga ánægjulega kvöldstund í leikhúsinu, sem fyrir löngu er orðið þekkt fyrir vandaðar sýningar og metnaðarfullt starf. Ragnheiður Skúladóttir er leik- stjóri Leikfélags Akureyrar til árs- loka en þá renna saman undir einni stjórn LA, Sinfóníuhljómsveit Norð- urlands og starfsemi menningar- hússins Hofs. Að sögn Ragnheiðar er markmiðið með samrunanum að hagræða í rekstri og þannig vonandi skapa svigrúm fyrir enn veglegri dagskrá hjá öllum félögunum. Um tíu manns hafa verið í föstu starfi hjá LA und- anfarin ár en algengt að allt að sex- tíu starfsmenn komi með einum eða öðrum hætti að starfseminni árlega. „Það verður t.d. örugglega hægt að nýta krafta tæknifólksins betur og ná fram aukinni skilvirkni í mark- aðsmálum í krafti stærðarinnar,“ út- skýrir hún. Lifandi leikhús Sýningar LA verða áfram í sam- komuhúsinu og Rýminu sem og leik- listarskólinn sem Leikfélag Ak- ureyrar hefur starfrækt um árabil fyrir börn á grunnskólaaldri. „Að vanda munu leikfélög framhalds- skóla bæjarins halda sýningar í Leikhúsgestir koma víða að Höll Samkomuhúsið hýsir einnig sýningar leikfélaga framhaldsskólanna.  Á dagskrá Leikfélags Akureyrar í vetur má nefna Öldina okkar, í túlkun Hunds í óskilum og barnaleikritið um Lísu í Undralandi með tónlist eftir Dr. Gunna Rætur LA hefur lengi verið einn af miðpunktum menningarlífs bæjarins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.