Morgunblaðið - 09.10.2014, Side 82

Morgunblaðið - 09.10.2014, Side 82
82 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2014 AKUREYRI Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is H ótel Kea skartar sínu feg- ursta í dag eftir umfangs- miklar endurbætur á síð- ustu árum. Á síðasta ári var hulunni svipt af nýrri gesta- móttöku, veitingastaðnum Múlaberg bistro & bar auk notalegs útisvæðis þar sem hægt er að njóta matar og drykkjar. „Breytingarnar heppnuðust mjög vel og nýja yfirbragðið fellur vel að útliti hótelsins, sem er sjötugt í ár. Við erum gríðarlega stolt af þessu fjögurra stjörnu hóteli okkar hér í hjarta bæjarins,“ segir Hrafnhildur E. Karlsdóttir hótelstjóri. Auk notalegra herbergjanna, sem hafa á sér glæsilegan skandinav- ískan brag með dökkum og virðu- legum litatónum, er á hótelinu að finna vel útbúna funda- og ráð- stefnusali með öllum þeim tækni- búnaði sem þarf til að halda nútíma- legan viðburð. Fundir án truflana Hrafnhildur segir hótelið vinsæl- an fundarstað og algengt að fyr- irtæki á höfuðborgarsvæðinu taki fundatarnir fyrir norðan þar sem fara saman afköst og afþreying. „Margir eru á þeirri skoðun að með því að halda fundinn hér takist að fá fólk til að vinna betur. Eftir flugið norður er fólk laust við þær hvers- dagslegu truflanir sem annars geta skemmt mikilvæga fundi, stefnu- mótun og ákvarðanatöku. Að ferðast til Akureyrar er líka upplifun og umbun fyrir vel unnin störf, nánast eins og að ferðast til útlanda, og í bænum hægt að finna allt það sem þarf til að eiga ánægjulega daga samhliða fundahöldunum,“ segir Hrafnhildur og telur upp veit- ingastaði bæjarins, leikfélag, sinfón- íuhljómsveit söfn og Menningar- húsið Hof. „Hér erum við á besta stað í bæn- um og öll þessi afþreying og menn- ing í þægilegu göngufæri.“ Bjóða upp á hagstæða pakka í allan Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Miðjan „Breytingarnar heppnuðust mjög vel og nýja yfirbragðið fellur vel að útliti hótelsins, sem er sjötugt í ár,“ segir Hrafnhildur.  Hótel Kea hefur verið tekið í gegn og m.a. opnaður nýr veitingastaður, Múla- berg  Gleðin er oft við völd á hótelbarn- um þar sem gestir og heimamenn koma saman Félagsskapur Gleðin er oft við völd á glæsilegum hótelbarnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.