Morgunblaðið - 09.10.2014, Side 99

Morgunblaðið - 09.10.2014, Side 99
MENNING 99 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2014 Sýningin Rás er sú fjórða íröð haustsýninga Hafn-arborgar. Þar sýna þauDaníel Þ. Magnússon, Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Ívar Brynjólfsson, Ívar Valgarðsson, Sólveig Aðalsteinsdóttr og Þóra Sigurðardóttir undir sýningarstjórn Helgu Þórsdóttur menningarfræð- ings og myndlistarmanns. Fram kemur í sýningarskrá að sýning- arhugmyndin að baki Rás tengist neikvæðu viðhorfi til listarinnar í þjóðfélagsumræðu undanfarinna ára, ekki síst umræðu um list- sköpun sem óþarfa „lúxus“ á tím- um niðurskurðar og kreppu. Með Rás er hins vegar leitast við að draga fram gildi og mikilvægi skapandi hugsunar og listarinnar í lífsbaráttu mannsins. Í salnum á efri hæðinni liggur slanga eða leiðsla sem vafin er í hring á miðju gólfi. Inni í henni rásar bláleitur vökvi, knúinn af raf- magni og má segja að þannig tengi höfundur verksins, Ívar Valgarðs- son, hugvit, listsköpun og umbreyt- ingaröfl. Í tvískiptu vídeóverki Guðrúnar Hrannar, „Flökti“, flakk- ar myndavélaraugað á mismunandi hraða um herbergi innanhúss. Verkið kveikir þanka um það hvernig mannsaugað hefur tilhneig- ingu til að skanna umhverfið með leifturhraða. Þegar hlutunum er fylgt hægt eftir verður reynslan dýpri og við tökum betur eftir eigin viðbrögðum í slíku ferli. Ljós- myndaverk Sólveigar birta minn- ingarbrot og þar er sem augum sé lygnt aftur og skynjuninni leyft að hvarfla á óræðum mörkum innri og ytri veruleika. Í verkinu Vegir efn- isins eftir Þóru, er dregið fram hvernig listræn umbreyting á hversdagslegum hlutum ljær þeim nýja merkingu og hvernig sköp- unarferlið kveikir einnig nýja merkingu og form. Ljósmyndir Ív- ars Brynjólfssonar þar hjá eru „sýnishorn“ af hversdagslegum hlutum eins og fatnaði, stól, plöntum og glösum. Hér reynir einnig á skynviðbrögð áhorfandans sem gengur milli myndanna og tengir myndefnið við eigin reynslu eða minningar. Endurtekning er gegnumgangandi stef í verkunum og þau eiga það sammerkt að kalla á virka skynræna þátttöku sýning- argestsins, þótt misaðgengileg séu. Öll fjalla þau með einhverjum hætti um það hvernig listhugsun og skapandi nálgun getur breytt reynslu mannsins í hversdagslegri tilveru. Verkin í Sverrissal á neðri hæð mynda sterkt samtal sem áhorfand- inn á auðvelt með að taka þátt í. Fallegar ljósmyndir af yfirborði lækjar eftir Ívar Brynjólfsson hanga í hnapp sem endurspeglar flæði vatnsins. Áhorfandinn „geng- ur með læknum“ ef svo má segja og staldrar við einstaka mynd og verður fyrir hughrifum. Velheppn- að verk Daníels af ýmsum tröðum og stígum hafa einnig slíka virkni og vekja merkingartengsl og skyn- hrif í ýmsar áttir, auk þess að kveikja íhugun um tengsl tungu- málsins og veruleikans. Ljós- myndainnsetning Guðrúnar Hrann- ar hrífur einnig áhorfandann með í huglægt ferðalag. Í þessum sal ber- ast skilaboð um gildi listarinnar með áreynslulausum hætti til áhorfandans: hvernig skapandi skynjun, úrvinnsla og túlkun á um- hverfinu getur verið vegvísir á ferð um lífsins rými. Umfjöllun í sýningarskrá byggist á heimspekilegri umræðu sem vissulega er áhugaverð í þessu sýn- ingarsamhengi. Hins vegar er hætt við því að lesefnið reynist torskilið hinum almenna lesanda. Honum kann að finnast þessi umræða í nokkru ósamræmi við þá viðleitni sýningarhöfundar að opna skilning á gildi listarinnar. Í heild er sýn- ingin fáguð og fagmannlega unnin. Þegar best lætur kveikir hún í lág- stemmdum einfaldleika sínum rás hugleiðingar um það sem gefur líf- inu gildi. Umbreytingaröfl Hafnarborg – Menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar Rás – Daníel Þ. Magnússon, Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Ívar Brynjólfs- son, Ívar Valgarðsson, Sólveig Að- alsteinsdóttir, Þóra Sigurðardóttir bbbmn Til 19. október 2014. Opið kl. 12-17 alla daga, fimmtud. til kl. 21. Lokað á þriðju- dögum. Aðgangur ókeypis. Sýning- arstjóri: Helga Þórsdóttir. ANNA JÓA MYNDLIST Morgunblaðið/Golli Rás „Í heild er sýningin fáguð og fagmannlega unnin,“ segir m.a. í dómi. Play varð Plain Í viðtali sem birtist í Morgunblaðinu í gær kom fram að hún hefði nýverið leikið á tónleikum í Berlín sem hefðu verið hluti af hátíðinni Plain Nordic. Hátíðin heitir hins vegar Play Nor- dic og er beðist velvirðingar á þessu. LEIÐRÉTT mbl.is alltaf - allstaðar STOFNAÐ1987 einstakt eitthvað alveg Ú r v a l e i n s t a k r a m á l v e r k a o g l i s t m u n a e f t i r í s l e n s k a l i s t a m e n n S k i p h o l t 5 0 a | S í m i 5 8 1 4 0 2 0 | w w w . g a l l e r i l i s t . i s M ál ve rk : Si g u rb jö rn Jó n ss o n Gullna hliðið –★★★★★ – H.A. - DV Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 11/10 kl. 13:00 13.k. Sun 26/10 kl. 13:00 19.k. Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Sun 12/10 kl. 13:00 14.k. Sun 26/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Sun 12/10 kl. 16:30 Aukas. Lau 1/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Lau 18/10 kl. 13:00 15.k. Sun 2/11 kl. 13:00 20.k. Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Lau 18/10 kl. 16:30 Aukas. Lau 8/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Sun 19/10 kl. 13:00 16.k. Lau 8/11 kl. 16:00 Aukas. Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Sun 19/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 9/11 kl. 13:00 21.k. Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Lau 25/10 kl. 13:00 17.k. Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Lau 25/10 kl. 16:30 18.k. Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Bláskjár (Litla sviðið) Sun 12/10 kl. 20:00 6.k. Sun 9/11 kl. 20:30 8.k. Sun 19/10 kl. 20:00 7.k. Mið 12/11 kl. 20:30 9.k. Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar! Gullna hliðið (Stóra sviðið) Fim 9/10 kl. 20:00 6.k. Fim 16/10 kl. 20:00 8.k. Fös 24/10 kl. 20:00 10.k. Fös 10/10 kl. 20:00 7.k. Fös 17/10 kl. 20:00 9.k. Vinsæl verðlaunasýning frá Leikfélagi Akureyrar Kenneth Máni (Litla sviðið) Fim 9/10 kl. 20:00 9.k. Mið 29/10 kl. 20:00 Aukas. Fim 13/11 kl. 20:00 21.k. Fös 10/10 kl. 20:00 10.k. Fim 30/10 kl. 20:00 15.k. Fös 14/11 kl. 20:00 22.k. Mið 22/10 kl. 20:00 aukas. Fös 31/10 kl. 20:00 16.k. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k. Fim 23/10 kl. 20:00 11.k. Lau 1/11 kl. 20:00 17.k. Fös 21/11 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 12.k. Fim 6/11 kl. 20:00 18.k. Lau 22/11 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 13.k. Fös 7/11 kl. 20:00 19.k. Lau 29/11 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 14.k. Lau 8/11 kl. 20:00 20.k. Sýningar í Hofi Akureyri 17. október kl. 19 22 Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Lau 11/10 kl. 20:00 2.k. Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar! Gaukar (Nýja sviðið) Fös 10/10 kl. 20:00 5.k. Fim 23/10 kl. 20:00 9.k. Fim 6/11 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 20:00 6.k. Sun 26/10 kl. 20:00 10.k. Sun 9/11 kl. 20:00 13.k. Fös 17/10 kl. 20:00 7.k. Fös 31/10 kl. 20:00 11.k. Fös 14/11 kl. 20:00 14.k. Lau 18/10 kl. 20:00 8.k. Lau 1/11 kl. 20:00 12.k. Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur ★★★★ – SGV, MblHamlet – Róðarí (Aðalsalur) Sun 12/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Fim 9/10 kl. 20:00 Sun 19/10 kl. 20:00 Trúðleikur (Aðalsalur) Sun 12/10 kl. 14:00 Lífið (Aðalsalur) Lau 18/10 kl. 14:00 Sun 2/11 kl. 13:00 Sun 9/11 kl. 13:00 Sun 26/10 kl. 13:00 Sun 2/11 kl. 15:00 Sun 9/11 kl. 15:00 Sun 26/10 kl. 15:00 Lau 8/11 kl. 14:00 Strengir (8 ólík rými Tjarnarbíós) Fim 23/10 kl. 19:00 Fös 31/10 kl. 19:00 Fös 24/10 kl. 19:00 Lau 1/11 kl. 19:00 Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.