Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.2007, Side 3

Læknablaðið - 15.04.2007, Side 3
RITSTJÓRNARGREINAR 271 Reglugerðir og not S-merktra lyfja á sjúkrahúsum Sigurður Böðvarsson 273 Nýrnamein og inúítaspeki Eiríkur Jónsson FRÆÐIGREINAR 275 Stikilbólga hjá börnum á íslandi Anna Freyja Finnbogadóttir, Flannes Petersen, Þröstur Laxdal, Friðrik Guðbrandsson, Þórólfur Guðnason, Ásgeir Haraldsson í kjölfar breyttra ráðlegginga um sýklalyfjanotkun við miðeyrnabólgu á íslandi sem birtar voru upp úr 1990 dró úr notkun sýklalyfja hjá börnum og nýgengi stikilbólgu jókst en óvíst er hvort um beint orsakasamhengi er að ræða. Mikilvægt er að greina miðeyrnabólgu og meðhöndla á réttan hátt, og vera vakandi fyrir alvarlegum fylgikvillum, einkum hjá ungum börnum. 283 Nýrnafrumukrabbamein á íslandi. Yfírlitsgrein Ásgeir Thoroddsen, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson Nýrnafrumukrabbamein er algengasta æxli í nýrum og nýgengi þess vex víðast hvar. Lítið er lítið vitað um orsakir og áhættuþætti miðað við önnur krabbamein. Sjúkdómurinn getur verið einkennalaus og margir greinast með langt geng- inn sjúkdóm, þar sem langtímahorfur eru mun lakari en þegar um staðbundið krabbamein er að ræða. Krabbameinið er óvenjualgengt á íslandi og nýgengi með því hæsta sem þekkist. Árlega greinast um 30 tilfelli. 299 Ný lyf fyrir hrörnun í augnbotnum og skylda sjúkdóma Einar Stefánsson, Morten La Cour, Guðleif Helgadóttir, Haraldur Sigurðsson, Friðbert Jónasson Ný lyf gegn hrörnun í augnbotnum og skyldum sjúkdómum munu valda byltingu í meðferð þessa sjúkdóms sem er algengasta orsök blindu á fslandi. Mótefni gegn vascular endothelial growth factor hafa sannað gildi sitt og eru komin í notkun í flestum nágrannaiöndum. Augnlyfið ranibizumab dregur úr blinduhættu og bætir sjón sjúklinga með vota augnbotnahrörnun, æðanýmyndun og blæðingar. L Æ K N A M N G 303 Vísindaþing Skurðlæknafélags íslands og Svæfínga- og gjörgæslulæknafélags Islands 303 Dagskrá 309 Ávarp 310 Ágrip erinda 328 Ágrip veggspjalda 339 Höfundaskrá 341 Tilfelli mánaðarins Sverrir I. Gunnarsson, BjarniTorfason, Kolbrún Benediktsdóttir, Tómas Guðbjartsson Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL www. laeknabladid. is 4. tbl. 93. árg. apríl 2007 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar 564 4104-564 4106 (fax) Ritstjórn Bryndís Benediktsdóttir Engilbert Sigurðsson Karl Andersen Tómas Guðbjartsson Þóra Steingrímsdóttir Jóhannes Björnsson, ábm. og ritstjóri Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Dögg Árnadóttir dogg@lis.is Blaðamaður Hávar Sigurjónsson havar@lis.is Umbrot Sævar Guðbjörnsson saevar@lis.is Upplag 1700 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband íslandsprent ehf. Steinhellu 10 221 Hafnarfirði Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2007/93 267
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.