Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.2007, Side 6

Læknablaðið - 15.04.2007, Side 6
Nú fæst hjálp fyrir svefnlausa sjúklinga með fótaóeirð (RLS). Adartrel® (rópíníról) er dópamínörvi sem ætlaður er fyrir einstaklinga með miðlungsmikil eða alvarleg einkenni fótaóeirðar. Rannsóknir sýna að: • Adartrel dregur verulega úr einkennum<l, • Adartrel bætir gæði svefns(l) • Adartrel minnkar verulega lotuhreyfingar útlima í svefni(l) ADARTREL filmuhúðaðar töflur, 0,25 mg, 0,5 mg, 2 mg. rópíníróli (sem hýdróklóríð). Gegn einkennum miðlungsmikillar eða alvarlegrar fótaóeirðar. Skammtar og lyfjagjöf: Ráðlagður upphafsskammtur er 0,25 mg einu sinni á dag í 2 daga. Ef þessi skammtur þolist vel skal auka skammtinn i 0,5 mg einu sinni á dag, það sem eftir er vikunnar. Eftlr að meðferð er hafin skal auka dagsskammtinn þar til bestu svörun er náð. Meðalskammturinn í kliniskum rannsóknum var 2 mg einu sinni á dag. Skammtinn má auka í stærsta ráðlagðan skammt, 4 mg einu sinni á dag. Ekki ráðlagt til notkunar hjá börnum yngri en 18 ára. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Alvarlega skert nýrna-og lifrarstarfsemi. Sérstök varnaðarorð og varuðarreglur við notkun: Rópíníról skal ekki nota við meðferð gegn hvíldaróþoli og sjúklegri þörf til að ganga af völdum sefandi lyfja eða afleiddri fótaóeirð. Meðan á meðferð með rópiníróli stendur getur fótaóeirð aukist i stað þess að batna í slíkum tilfellum ætti að endurskoða meðferð. Rópiníról hefur I sjaldgæfum tilvikum verið tengt svefnhöfga og skyndilegum svefni. Þetta kemur hins vegar örsjaldan fyrir hjá sjúklingum með fótaóeirð. Engu að siður skal sjúklingum greint frá þessum einkennum og þeim ráðlagt að gæta varúðar við akstur og stjórnun véla meðan á meðferð með róplniróli stendur. Sjúklinga með alvarlega geðsjúkdóma ætti ekki að meðhöndla með dópamínörvum nema ávinningur af þvi vegi þyngra en áhættan. Gæta skal varuðar þegar rópiniról er gefið sjúklingum með miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkamr: Ropímrol er umbrotið aðallega af cýtókróm P450 isóensiminu CYPIA2. Þar með er hætta á aukaverkunum með lyfjum sem vitað er að hamla CYPIA2. Sefandi lyf og aðrir dópaminhemlar með miðlæga verkun, svo sem súlfirið eða metóklópramið, geta dregið ur áhrifum rópiniróls og ætti þvi að forðast notkun þessara lyfja samhliða rópiniróli. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki liggja fyrir neinar fullnægjandi rannsóknaniðurstöður um notkun rópiníróls á meðgöngu. Konur með barn á brjósti ættu ekki að nota rópíniról þar sem það getur hindrað mjólkurmyndun. Aukaverkanir: Mjög algengar: Uppköst, ógleði. Algengar Kviði yfirlið, svefnhöfgi, svimi, kviðverkir. þreyta. Sjaldgæfar: Rugl, réttstöðulágþrýstingur, lágur blóðþrýstingur. Afgreiðslutilhögun: lyfseðils- skylt R, E Pakkningar og verð i nóvember 2006: 0,25 mg 12 stk. 621 kr„ 0,5 mg 28 stk. 2.024 kr„ 0,5 mg 84 stk. 5.034 kr„ 2 mg 28 stk. 4.892 kr„ 2 mg 84 stk. 12.630 kr. Handhafi markaðsleyfis: GlaxoSmithKline ehf„ Þverholti 14 105 Reykjavik. Nóvember 2006. Nánari upplýsingar er að finna á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is GlaxoSmithKline Þverholti 14 • 105 Reykjavík • Sími 530 3700 (I) Allen RP, et. al. Sleep Med 2003; 4:101-1 19 Nánari upplýsingar má finna á: http://www.rls.org • www.gsk.is http://irlssg.org ADÁRTREL® ropinirole **._ Frá óeirð í ró.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.