Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.2007, Qupperneq 21

Læknablaðið - 15.04.2007, Qupperneq 21
FRÆÐIGREINAR / NÝRNAFRUMUKRABBAMEIN Orsakir Lítið er vitað um orsakir og áhættuþætti sjúkdóms- ins samanborið við mörg önnur krabbamein (23). Þetta á ekki síst við um tengsl erfða við nýrna- frumukrabbamein. Umh verfisþœttir Einungis fáeinir umhverfisþættir teijast hafa sterkt orsakasamband við nýrnafrumukrabbamein (23). Reykingar og offita eru þar efst á blaði (24) (tafla II). Tengsl reykinga við sjúkdóminn eru nokkuð sterk og er um magnáhrif að ræða, því meira sem reykt er þeim mun meiri er áhættan (24, 25). Að sama skapi minnkar áhættan þegar reykingum er hætt sem ýtir stoðum undir orsakasamband (25). Yfir 20 rannsóknir hafa einnig sýnt fram á að hár líkamsþyngdarstuðull (BMI) sé áhættuþátt- ur (24). Óljóst er hvað veldur aukinni hættu hjá offitusjúklingum en aukin estrogenframleiðsla er talin hafa áhrif (26). Áunninn blöðrusjúkdómur í nýrum (acquired cystic kidney disease) sem er algeng orsök lokastigs nýrnabilunar er einnig þekktur áhættuþáttur. Sjúklingar með þennan sjúkdóm þurfa oft blóðskilun um lengri tíma, en sýnt hefur verið fram á umtalsvert aukna áhættu á nýrnafrumukrabbameini hjá sjúklingum í blóð- skilun, eða allt að 40-100-falda áhættu (27). Aðrir áhættuþættir eru verr skilgreindir (tafla II), svo sem sykursýki, háþrýstingur, atvinna, lyfjanotkun (þar með talin notkun hormóna) og áfengisneysla (24,28). Erfðir Til er arfgeng gerð nýrnafrumukrabbameins, líkt og fyrir krabbamein í ristli, brjóstum og blöðru- hálskirtli (29). Slíkt erfðamynstur er þó sjaldgæft fyrirbæri og er sennilega ekki til staðar nema í 1- 3% tilfella (29). Erfðamynstur er því ekki til staðar eða óþekkt (sporadic) (11,29) í langflestum tilvik- um. Þáttur erfða í tilurð sjúkdómsins hefur verið mikið rannsakaður á síðustu árum og arfgengum sjúkdómum eða heilkennum verið lýst þar sem nýrnafrumukrabbamein er einkennandi (29). Þeir helstu eru sýndir í töflu III. Af þeim er von Hippel- Lindau (VHL) sjúkdómur þekktastur. VHL-sjúk- dómur er sjaldgæfur (nýgengi 1/36.000 fæðingar) arfgengur ríkjandi sjúkdómur sem einkennist af æðaæxli í nethimnu (retinal angioma), æðakím- frumuæxli (hemangioblastoma) í heila og hjá 60% sjúklinga greinast nýrnafrumukrabbamein (31). Oftast er þá um að ræða nýrnafrumukrabbamein af tærfrumugerð. Margir sjúklinganna eru undir fertugu og greinast með æxli í báðum nýrum (32). Árið 1993 fannst æxlisbælandi gen (tumor supress- or gene) í þessum sjúklingum (VHL-gen). Sýnt 'Cö 14 \ O O 12 o o 10 o tH 8 q3 Q. 6 öb c 4 Q) tU) 2 '>> 0 71-75 76-80 81-85 --------1----------r 86-90 91-95 ■ Karlar □ Konur 96-00 Tímabil Mynd 1. Aldursstaðlað nýgengi (heimsstaðall) í lifandi körlum og konum á íslandi, greindum 1971-2000) (17). Tafla II. Áhættuþættir nýrnafrumukrabbameins (stuðst við Lindblad 2004) (24). Þekktir Þörf á frekari rannsóknum, ekki sannað Reykingar Fæða Ávextir og grænmeti - verndandi Prótein og/eða fita Offita Háþrýstingur og/eða meðferð með blóðþrýstingslyfjum Áunninn blöðrusjúkdómur í nýrum Verkjalyf Frjósemisþættir og hormón (t.d. fjöldi meðganga, getnaöarvarnapillur) Starfsumhverfi (t.d. asbest, kadmíum, bensín) Tafla III. Arfgeng nýrnafrumukrabbamein, gen og vefjafræðileg gerð. Sjúkdómur Gen Vefjafræðileg gerð Von Hippel Lindau (VHL) sjúkdómur VHL Tærfrumugerð (clear cell RCC) Arfgengt totufrumukrabbamein í nýrum (hereditary papillary RCC, HPRC) MET Totufrumugerð 1 (papillary type 1 RCC) Birt Hogg Dubé (BHD) heilkenni BHD Litfælugerð (chromophobe RCC), bleikfrumusexli (oncocytoma)* Sléttvöðvaæxlis- nýrnafrumukrabbamein (Leiomyomatosis RCC, HLRCC) FH Totufrumugerð 2 (papillary type 2 RCC) * flokkað sem góðkynja nýrnaæxli samkvæmt skilmerkjum WHO (34), RCC = renal cell carcinoma hefur verið fram á að stökkbreyttur hluti gensins erfist sem óvirk samsæta (allele) og veldur þannig æxlisvexti, þar á meðal nýrnafrumukrabbameini. Nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að galli í VHL- geninu sé undirrót allt að 60% af stökum tilvikum af tærfrumukrabbameini í nýrum (sporadic RCC) (33). í rannsóknum okkar á nýrnafrumukrabbameini á íslandi var farið yfir sjúkraskrár allra sjúklinga sem greinst hafa með nýrnafrumukrabbamein á íslandi frá 1955. Aðeins ein VHL-ætt fannst með vissu en tveir einstaklingar í þessari ætt hafa greinst með nýrnafrumukrabbamein. (Runólfur Pálsson, persónulegar upplýsingar.) Aðrir sjaldgæfari erfðasjúkdómar sem tengjast nýrnafrumukrabbameini eru fjölskyldulægt totu- i Læknablaðið 2007/93 285
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.