Læknablaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 41
ÞIN G SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA / DAGSKRÁ
Salur B
13:00-16:00
13:00
13:15
13:25
13:40
13:55
14:10
14:30
15:00
Málþing um andlitsbrot Fundarstjóri: Hannes Petersen og Þorgeir Pálsson
Inngangur
- Hannes Petersen, læknir
Andlitsbrot á íslandi 2002 - 2006
- Eyjólfur Þorkelsson, læknanemi
Aðgerðir á andlitsbrotum á íslandi 2002 - 2006
- Þorsteinn V. Viktorsson, læknanemi
Notkun þrívíddarlíkana fyrir skurðaðgerðir
- Þórður Helgason, verkfræðingur
Þrívíddarlíkön í kjálkaskurðlækningum
- Paolo Garguilo, verkfræðingur
Reynslan af notkun þrívíddarlíkana í kjálkaskurðlækningum
- Guðmundur Á. Björnsson, kjálkaskurðlæknir
Kaffíhlé
Nýjungar í meðferð andlitsbrota
- Elias Messo, kjálkaskurðlæknir, Uppsölum, Svíþjóð
14:30-15:00 Kaffíhlé
Ársalur
15:00-16:00
Skáli
15:00-16:00
Frjáls erindi - Fundarstjórar: Sigurður Blöndal og Jens Kjartansson
15:00 E-25 Brottnám á vinstri hliðstæðu blaði lifrar með kviðsjá í grísalíkani. - Rannsókn á virkni og öryggi mismunandi aðferða Kristinn Eiríksson, Diddi Fors, Stein Rubertsson, Dag Arvidsson
15:10 E-26 Hár (16 mmHg) vs. lágur (8 mmHg) þrýstingur í kviðarholi við kviðsjáraðgerðir á lifur minnkar blæðingu en eykur hættu á loftreki Kristinn Eiríksson, Christian Kylander, Diddi Fors, Stein Rubertsson, Dag Arvidsson
15:20 E-27 Bruni af völdum neysluvatns úr heitavatnslögnum Lára G. Sigurðardóttir, Jens Kjartansson
15:30 E-28 Nýrnabrottnám með kviðsjártækni við nýrnafrumukrabbameini er örugg aðgerð Sigurður Guðjónsson, Magnus Annerstedt, Hans Frederiksen, Fredrik Sunden, Fredrik Liedberg
15:40 E-29 Meðfædd ósæðarþrenging hjá börnum á Islandi 1990-2006 Sverrir I. Gunnarsson, Bjarni Torfason, Gunnlaugur Sigfússon, Hróðmar Helgason, Tómas Guðbjartsson
15:50 E-30 Meðferð með sogsvampi við meiriháttar skotáverka á brjósthol Steinarr Björnsson, Helgi Kjartan Sigurðsson, Jens Kjartansson, Sigurbergur Kárason, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson
Frjáls erindi - Fundarstjórar: Hildur Tómasdóttir og Halldór Jónsson jr
15:00 E-31 Lækkandi tíðni umferðarslysa Dagur Bjarnason, Brynjólfur Arni Mogensen jr, Brynjólfur Mogensen
15:10 E-32 Orsakir, tegund og alvarleiki áverka þcirra sem lögðust inn á Landspítala árið 2005 vegna afleiðinga slysa og ofbeldis Brynjólfur Árni Mogensen jr, Dagur Bjarnason, Brynjólfur Mogensen
15:20 E-33 Úlnliðsbrot Reykvíkinga árið 2004 Kristbjörg Sigurðardóttir, Jóhann Róbertsson
15:30 E-34 Eru karlar veikara kynið þegar kemur að verkjum? - Samanburður á verkjastillingu karla og kvenna á svipuðum aldri eftir brjóstholsaðgerðir Gísli Vigfússon, Steinunn Hauksdóttir, Gísli H. Sigurðsson
15:40 E-35 Aldur sjúklinga hefur áhrif á árangur utanbastverkjameðferðar. - Samanburöur á þremur aldurshópum karla eftir brjóstholsaðgerðir á 11 ára tímabili Gísli Vigfússon, Steinunn Hauksdóttir, Gísli H. Sigurðsson
15:50 E-36 Klórgasslys á Eskifirði
Hulda Birna Eiríksdóttir, Björn Magnússon, Guðjón Leifur Gunnarsson, Hannes Sigmarsson,
Kristinn Tómasson, Stefán Þórarinsson
Læknablaðið 2007/93 305