Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2007, Síða 52

Læknablaðið - 15.04.2007, Síða 52
ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA / ÁGRIP ERINDA Niðurstöður: Tuttugu og níu greindust með æxli í skeifugörn á tímabilinu, 18 karlar og 11 konur. Meðalaldur við greiningu var 63 ár (bil 42-83). Heldur fleiri greindust seinustu 15 árin (n=13) samanborið við tímabilin þar á undan. Algengustu einkennin voru: kviðverkir (n=19), slappleiki (n=16), blóðleysi (n=7), þyngdartap (n=7), gula (n=6) og uppköst (n=6). Æxlin voru oftast greind með tölvusneiðmynd (n=13), mjógirnisrannsókn (passage) (n=7) eða röntgenmynd af maga (n=7). Flest æxlanna voru kirtilfrumukrabbamein (n=16) en önnur voru krabbalíki (carcinoid) (n=7), strómaæxli (GIST) (n=2), meinvörp annarra æxla (n=2) og önnur æxli voru 2. Algengustu aðgerðir voru Whipple’s aðgerð (n=7), brottnám á skeifugörn og/eða ásgörn (n=5) og brottnám á æxli (n=3).Tveir voru greindir óskurðtækir í aðgerð, tveir fengu enga skurðmeðferð og einn greindist við krufningu. Algengustu fylgikvillar aðgerðar voru fistlar frá brisi (n=4) og sárasýkingar (n=3). Einn lést í kjölfar aðgerðar, úr sýklasótt og losti. Einn skurðlæknir hefur sinnt fimm tilfell- um á íslandi, einn þremur og tveir tveimur. Sex einstaklingar fengu krabbameinslyfjameðferð eftir skurðaðgerð en enginn fyrir skurðaðgerð, fjórir við kirtilfrumukrabbameini og tveir við meinvörpum í skeifugörn. Miðgildi lifunar fyrir kirtilfrumu- krabbamein er 16 mánuðir (bil 0-39). Þar af eru fjórir sjúklingar enn á lífi, (13-39 mánuðir frá greiningu). Miðgildi lifunar fyrir krabbalíki (carcinoid) er 72 mánuðir (bil 23-144). Gmræða: Æxli í skeifugörn eru sjaldgæf á Islandi og skurðlækn- ar því útsettir fyrir fáum tilfellum. Einkenni eru ósértæk og greiningaraðferðir mismunandi. Hlutfall kirtilfrumuæxla og krabbalíkis er svipað hér og erlendis. Horfur eru slæmar hér- lendis og heldur verri en lýst er í erlendum rannsóknum, þó þær rannsóknir nái flestar yfir mun skemmra tímabil. Tíðni fer vax- andi af óþekktum ástæðum. E-16 Fate of the Residual Distal and Proximal Aorta after Acute Type A Dissection Repair using Contemporary Surgical Reconstruction Algorithm Arnar Geirsson, Alberto Pochettino, Y. Joseph Woo, Wilson Y. Szeto, Joseph E. Bavaria Arnar.Geirsson@uphs.upenn.edu Dept. of Cardiothoracic Surgery, University of Pennsylvania, Philadelphia, USA Background: In this study we wanted to evaluate long-term results of our contemporary standardized surgical management algorithm for repair of acute type A aortic dissections. Prior reports have mostly included heterogeneous techniques and populations. Methods: From 1993 to 2004,221 consecutive patients underwent repair of acute type A aortic dissection at our center. Hemiarch repair was performed in 97.7% (216/221), and total arch in 2.3% (5/221). 72.9% (161/221) underwent aortic valve resuspension and 27.1% (60/221) had aortic root replacement. Results: Freedom from proximal reoperation following aortic valve resuspension was 94.6% at 5 years and 76.8% at 10 years with cardiac malperfusion as risk factor. Freedom from distal reoperation was 87.6% at 5 years and 76.4% at 10 years with Marfan syndrome, age and extent of dissection as significant risk factors for reoperation. In-hospital mortality for primary operation was 12.7% (28/221) and actuarial survival was 79.2% at 1 year,62.8% at 5 years and 46.3% at 10 years. Significant risk factors for decreased survival included prior stroke, cerebral malperfusion and length of cardiopulmonary bypass. In-hospital mortality was 18.2% (2/11) following proximal reoperation and 31.2% (5/16) following distal reoperation. Conclusion: We report improved long-term durability of our proximal root repair with cardiac malperfusion as a significant risk factor. Marfan disease, younger age and DeBakey type I are risk factors for distal reoperation. To further improve long term outcome, means to prevent progression of distal aortic disease need to be developed. E-17 Kæling meðvitundarlausra sjúklinga eftir hjartastopp á íslandi 2003-2005 Jóhann M. Hauksson', Felix Valsson1-2 felix@landspilali. is 'Læknadeild HI, 2svæfinga-og gjörgæsludeild Landspítala Inngangur: Nýlegar rannsóknir benda til að kæling valins hóps í 32-34°C í 12-24 klst kunni að minnka taugaskaða sjúklinganna. I þessu verkefni er metinn árangur kælingar í þrjú ár á Islandi. Þátttakendur og aðferðir: Skoðaðar voru sj úkraskrár 95 sj úklinga á árunum 2003 til 2005. Þetta voru allir þeir sjúklingar sem lögðust inn á gjörgæsludeild Landspítala eftir hjartastopp utan spítala á þessu tímabili. Athugaðir voru ýmsir þættir varðandi aðstæður þeirra fyrir, við og eftir áfallið. Einnig var þeim fylgt eftir til að athuga líðan þeirra sex mánuðum eftir útskrift. Þessar niðurstöður voru einnig bornar saman við árangur meðferðar á meðvitundarlausum sjúklingum eftir hjartastopp sem lögðust inn á gjörgæsludeild Landspítala árið 2001. Niðurstöður: Árangur af meðferð sjúklinga sem leggjast inn á gjörgæsludeild eftir hjartastopp hefur frá árinu 2001; breyst frá því að 28% höfðu góða útkomu árið 2001 í 52% árin 2003-2005 (p<0,05). Tafla 1. Útkoma eftir hjartastopp utan spítala árin 2003-2005. Allir sjúklingar Góð útkoma Slæm útkoma Allir sjúklingar (n=95) 52% 48% Vitni að hjartastoppinu (n=76) 61% 39% Voru í VF/VT (n=70) 64% 36% Voru í VF/VT og kældir (n=54) 74% 26% Voru í rafleysa/PEA (n=25) 16% 84% VF= sleglatif; VT=sleglahraótaktur; PEA=Rafvirkni án dæluvirkni Af þessum 95 sjúklingum voru 17 ekki kældir. Það voru tveir hópar. Annars vegar þeir sem voru of hressir til að fara í þá meðferð, höfðu engan taugaskaða (2). Hins vegar þeir sem voru taldir dauðvona næstu klukkustundir (15). Ályktun: Árangur af meðferð meðvitundarlausra sjúklinga eftir hjartastopp hefur stórbatnað eftir að byrjað var að beita kælingu 316 Læknablaðið 2007/93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.