Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.2007, Side 74

Læknablaðið - 15.04.2007, Side 74
ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA / ÁGRIP ERINDA V-21 Næmni, orthogonal polarization spectroscopy, til að greina breytingar á smáæðablóðflæði þarmaslímhúðar Gísli H. Sigurðsson', Vladimir Krejci2, Luzius Hiltebrand Jukka Takala4, Stephan Jacob4 gislihs@lsh.is 'Svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítala og læknadeild HI, 2Department of Anesthesiology, Washington University, St. Louis, MO, BNA, ’Department of Anesthesiology, Inselspital University Hospital, Berne, Sviss, 4Department of Intensive Care, Inselspital University Hospital, Beme, Sviss Inngangur: Orthogonal polarization spectroscopy (OPS) hefur nýlega verið kynnt sem aðferð til að mæla smáæðablóðflæði í slímhúð. Það hefur verið sýnt fram á að truflanir á smáæða- blóðflæði (impaired and heterogeneous microcirculatory blood flow) er algengt ástand í sýklasótt og við blæðingarlost og er líkleg orsök fyrir fjöllíffærabilun. Vandamálið hefur verið að mæla þetta klínískt hjá sjúklingum. Fram að þessu hefur laser Doppler flowmetry verið aðalmælitækið á smáæðablóðflæði en það er erfitt að koma því við hjá sjúklingum. OPS imaging er ný tækni sem leyfir myndatöku af smáæðablóðflæði í litlum arteriolum og háræðum í slímhúð. Vandamálið við OPS hefur verið að finna mælistiku sem mælir „magn“ truflana (quan- tify) á smáæðablóðflæði sem eru greinileg þegar horft er á skjá tækisins. Hluti af vandamálinu er að flæðið er í þrívídd en sést í tvívídd. Markmiðið með þessari rannsókn var að kanna næmni OPS við mælingu á smáæðablóðflæði í slímhúð við minnkað mesenterial blóðflæði. Aðferðir: í 8 svínum sem voru svæfð og ventileruð eins og sjúklingar í skurðaðgerð var blóðflæði í superior mesenteric slagæðinni minnkað í stigum um 15% í einu (15, 30, 45, 60, 75 og 90%) frá eðlilegu flæði allt í niður í 90% minnkun. Fimm dýr voru til samanburðar. Smáæðablóðflæði í smágirnisslímhúð var mælt stöðugt með OPS tækni. Stafrænar kvikmyndir af smáæðablóðflæði voru vistaðar í tölvu frá hverju stigi minnk- unar blóðflæðis. Myndum frá öllum 13 dýrunum var síðan ruglað áður en mat var gert. Tveir rannsakendur sem vissu ekki hvort rannsóknin, sem þeir voru að skoða hverju sinni, var frá dýri með minnkað blóðflæði eða frá samanburðardýri, mátu breyt- ingar á blóðflæði í öllum rannsóknardýrunum. Mælingarnar voru gerðar þannig að fjöldi háræða æða sem fóru yfir ákveðnar línur á skjánum (number of vessel crossings) voru taldar á ákveðnu svæði sem var ákveðið fyrirfram (predefined). Niðurstöður: Inter-observer CV var 0.34 (0.04-1.41) og intra-ob- server CV var 0.10 (0.02-0.61). Aðeins öðrum rannsakendanna tókst að sýna fram á minnkað blóðflæði (decrease in vessel crossings) við 45% minnkun á blóðflæði í superior mesenterica slagæðinni. Ályktun: Sjónrænt mat á þéttni háræða mælt með OPS gat ekki greint nægilega vel á milli dýra sem höfðu minnkað blóðflæði og þeirra sem höfðu eðlilegt blóðflæði. Hluti af skýringunni getur verið breytingar á blóðflæði (redistribution and heterogenes- ity) og „suboptimal contrast" OPS myndanna. Þrátt fyrir að rannsakendur hefðu komið sér saman um aðferðina fyrirfram var „inter-observer“ munur á mati fjölda æða sem voru opnar mjög hár. Það er því augljóst að það þarf að finna nýjar leiðir til þess að mæla breylingar í smáæðablóðflæði sem eru metnar með OPS tækni. Laugardaginn 31. mars í hátíðarsal Háskóla íslands, kl. 14:00 - 14:30 338 Læknablaðið 2007/93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.