Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2007, Síða 83

Læknablaðið - 15.04.2007, Síða 83
UMRÆÐA & FRÉTTIR / LANDSPÍTALI hefur valdið því að nokkuð hefur skort á yfirlit og skráningu nemanna en við höfum verið í samvinnu við alþjóðadeild HÍ og læknadeild um að semja verklagsreglur um þetta þannig að þetta verði skipulegra. Nú koma nemarnir í gegnum nema- skiptakerfi eins og Erasmus og Nordplus og fara formlega leið í gegnum háskólann sinn og síðan háskólann hér og síðan til okkar. Við viljum þó ekki skera alveg á persónulegu tengslin en beina nemum í þessa formlegu farvegi til að halda yfir- sýn og skipulagi á þessu. Þetta er einnig mikilvægt hvað varðar öryggisþáttinn sem ég talaði um áðan. Við viljum ekki að hingað komi nemi á skjön við allt kerfið sem kannski er með fjölónæma berkla og smitar heila deild.” Hvernig gengur að samrœma kennsluþátt spít- alans þar sem eitt þúsund nemar þurfa tíma og athygli um leið og spítalinn er bundinn skyldum gagnvart sjúklingum sínum að sinna lœkningum sem hraðast og best? „Þetta er auðvitað meiriháttar verkefni en er í rauninni kjarni þess sem felst í hugtakinu kennslu- sjúkrahús. Þetta mæðir auðvitað fyrst og fremst á einstökum deildum, mismikið sannarlega, á for- stöðumönnum fræðasviða sem vinna langflestir hér og síðast en ekki síst á öllum sérfræðingum sem hér starfa. Við erum með vissar hugmyndir um hvernig megi auðvelda þetta en sannarlega brennur þetta á okkur á hverjum einasta degi. Um þetta ríkja ákveðnar hefðir sem miklu máli skiptir að séu hafðar í heiðri. Þá á ég við hvernig tekið er á móti nemunum á deildunum, hvernig þeir eru kynntir fyrir sjúklingunum og að allir skynji það svo að nemar séu alltaf velkomnir en ávallt undir eftirliti. A þetta leggjum við mjög mikla áherslu. Þetta hefur breyst talsvert frá því ég út- skrifaðist úr læknadeild 1990 en þá var nám inni á deildum spítalans ennþá fremur óskipulagt og tilviljanakennt. Nú er kúrsinn skipulagður og farið er eftir nákvæmri stundaskrá þar sem nemum eru úthlutaðir ákveðnir sjúklingar og síðan er fundað með nemanum um hvernig meðferð gengur og farið ítarlega yfir tilfellið. Þetta er í mun betra horfi í dag en fyrir nokkrum árum og við reynum að fylgjast eins vel þessu og okkur er framast unnt. Kannanirnar sem ég talaði um áðan snúast um þetta að miklu leyti.” / allri umrceðu um hagrœðingu og skilvirkni er Ijóst að á kennslusjúkrahúsi ganga hlutirnir hœgar fyrir sig en annars vœri. „Það er í vissum skilningi alveg rétt en ávinn- ingurinn sem þetta skilar fyrir gæði þeirra lækn- Ólafur Baldursson ásamt unglœknunum Ólöfu Viktorsdóttur, Jórunni IJörpu Ragnarsdóttur og Hlyni Georgssyni. Læknablaðið 2007/93 347
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.