Læknablaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 94
Hvert er ferðinni heitið ...
... og hvernig á að ferðast?
Bólusetning gegn lifrarbólgu A og B er mikilvæg
Lifrarbólga er meðal alvarlegustu sjúkdóma sem ferðalangar geta smitast af á ferðalögum erlendis.
Lifrarbólguveira A og lifrarbólguveira B eru þær tegundir sem hægt er að verja sig gegn með bólu-
setningu.
Lítil hætta er á að smitast af lifrarbólgu A og B í Evrópu, en mun meiri í Norður- og Mið-Afríku,
löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs, Asíu og í Austur-Evrópu.
Hættan á að smitast af lifrarbólgu fer einnig eftir því hvernig ferðast er. Hættan á smiti eykst ef
ferðast er meðal innfæddra, farið í safaríferðir, gönguferðir eða rútu- og lestarferðir og ef dvalið er í
langan tíma í framandi landi.
Fyrir þá sem dveljast lengi eða ferðast oft og að jafnaði til fjarlægra landa er mælt með vörn gegn
lifrarbólgu A og B. Twinrix® er samsett bóluefni gegn lifrarbólgu A og B. Twinrix® er gefið í þremur
skömmtum: í upphafi, eftir einn mánuð og eftir 6 mánuði. Æskilegt er að fyrsta bólusetning fari fram
a.m.k. einum mánuði fyrir áætlaða brottför. Twinrix® veitir vörn gegn lifrarbólgu A í a.m.k. 20 ár og B
í a.m.k. 10-15 ár.
HEITILYFS: Twinrix Adull. VIRKINNIHALDSEFNIOG STYRKLEIKAR: 1 ml inniheldur: Óvirka lifrarbólgu A veiru 720 ELISA emingar (á hýdrerað áloxlð Alls: 0.05 mg Al ) Yfirborðsmótefnavaka raðbrigði lifraibólgu B veiru 20 mikróg (S prótein: aðsogað a álfoslat. Alls: 0,4 mg Al ). LYFJAFORM: Stungulyf-
dreifa i áfylltri spraulu Ábendingar: Twmnx Adult er ætlað einstaklmgum, 16 ára og eldri, sem eiga á hættu að smitast af lifiarbólgu A og lifrarbólgu B og hafa ekki myndað ónæmi. Skammtar og lyfjagjöf: Mælt er með 1.0 ml skammti fynr fullorðna og unglinga eldri en 16 ára. Lyfjagjöf: Twinrix Adult er
ætlað til inndælmgar I vöðva Frábendingar: Twinrix Adult skal ekki gefa einstaklmgum með þekkt ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum bóluefnisins, eða þeim sem hafa sýnt ofnæmiseinkenni eftir fyrri gjöf Twinrix Adult eða eingildra bóluetna gegn lifrarbólgu A eða B Likt og á við um önnur bóluefm
skal fresta ónæmisaðgerð með Twinrix Adult hjá einstaklingum sem eru bráðveikir og með hita Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Mógulegt er að ónæmisaðgerð beri upp á meðgóngutima sýkingar af lifrarbolgu A eða lifrarbólgu B. Ekki er vitað hvort Twinrix Adult kemur I veg fyrir lifrar*
bólgu A og lifrarbólgu B i slikum lilvikum. ÞAÐ MÁ EKKIUNDIR NOKKRUM KRINGUMSTÆÐUM GEFA TWINRIX ADULT i ÆÐ. Tiómersal (lilrænt kvikasilfurssamband) hefur verið notað i framleiðslulerli þessa lyfs og leifar þess koma fram I lyfmu. Ofnæmisviðbrögð (sensitisation reactions) geta þvi komió
fram Milliverkanir við önnur lyl og aðrar milliverkanir: Þrátt fyrir að gjóf Twinrix Adult samhliða oðrum bóluefnum hafi ekki verið rannsökuð. er gert ráð tyrir þvi að séu ekki notaðar somu sprauturnar eða bóluefnin gefin á sama stað, sé ekki um neinar milliverkamr að ræða. Aukaverkanir: I kliniskum rann-
sóknum sem gerðar voru með Twinrix Adult, voru algengustu aukaverkanirnar sem greint var frá. viðbrógð á stungustað, þ.m.l. verkir, roði og bólga I samanburðatrannsókn kom fram að liðni aukaverkana eftir gjöf Twinrix Adull er ekki frábrugðin tiðni aukaverkana eftir gjöf eingildra bóluefna Lyfhm-
Lifrarbóigubóluefni. ATC flokkur: J07BC Twinrix Adult er samsett bóluefni sem er búið til nteð þvi að setja saman blöndu af hremsaðri óvirkri lilrarbólgu A (HA) veiru og hremsuðum lifrarbólgu B yfirborðsmótefnavaka (HBsAg), sem sitt I hvoru lagi er aðsogað á álhýdioxlð og álfosfat. HA veirunni er fjö'
gað i MRC5 Ivllitna mannsfrumum. HBsAg er framleitt með ræktun á erfðabreyttum gerfrumum, I sérstöku æti. Twinrix Adult veitir ónæmi gegn HAV og HBV sykingu með þvi að hvetja til myndunar sérhæfðra and-HAV og and-HBs mótetna Hjálparefni: Hýdrerað áloxlð, Álfosfat, Formaldehýð, Neómýcinsulfat.
Fenoxýetanól, Natrlumklórið, Vatn fyrir stungulyf. Ósamrýmanleiki: Vegna skorts á rannsóknum á samrýmanleika má ekki btanda lytinu við önnur lyf. Geymsluþol: 3 ár. Geymið við 2°C - 8°C (i kæli) Má ekki frjósa. Geymið í upprunalegum umbúðum. til varnar gegn Ijósi. Leiðbeiningar um notkun og meó'
höndlun: Við geymslu getur myndast flngert hvitt botnfall með tærum vökva ofan á. Bóluefnið á að hrista vel til að ná fram hálfgegnsærri hvitn dreifu. Það þarl að skyggna það m.t.t. aðskotahluta og/eða breytinga á útliti áður en það er gefið. Ef annað hvort kemur I Ijós skal farga bóluefninu. HANDHAF
MARKAÐSLEYFIS: GlaxoSmithKline Biologicals s.a, Rue de I Institut 89,1330 Rixensarl, Belgiu. Afgreiðslutilhögun R. Greiðsluþátttaka 0. Hámaiksverð 1ml, 31. jan 2006: 5189 kr.