Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.2007, Page 94

Læknablaðið - 15.04.2007, Page 94
Hvert er ferðinni heitið ... ... og hvernig á að ferðast? Bólusetning gegn lifrarbólgu A og B er mikilvæg Lifrarbólga er meðal alvarlegustu sjúkdóma sem ferðalangar geta smitast af á ferðalögum erlendis. Lifrarbólguveira A og lifrarbólguveira B eru þær tegundir sem hægt er að verja sig gegn með bólu- setningu. Lítil hætta er á að smitast af lifrarbólgu A og B í Evrópu, en mun meiri í Norður- og Mið-Afríku, löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs, Asíu og í Austur-Evrópu. Hættan á að smitast af lifrarbólgu fer einnig eftir því hvernig ferðast er. Hættan á smiti eykst ef ferðast er meðal innfæddra, farið í safaríferðir, gönguferðir eða rútu- og lestarferðir og ef dvalið er í langan tíma í framandi landi. Fyrir þá sem dveljast lengi eða ferðast oft og að jafnaði til fjarlægra landa er mælt með vörn gegn lifrarbólgu A og B. Twinrix® er samsett bóluefni gegn lifrarbólgu A og B. Twinrix® er gefið í þremur skömmtum: í upphafi, eftir einn mánuð og eftir 6 mánuði. Æskilegt er að fyrsta bólusetning fari fram a.m.k. einum mánuði fyrir áætlaða brottför. Twinrix® veitir vörn gegn lifrarbólgu A í a.m.k. 20 ár og B í a.m.k. 10-15 ár. HEITILYFS: Twinrix Adull. VIRKINNIHALDSEFNIOG STYRKLEIKAR: 1 ml inniheldur: Óvirka lifrarbólgu A veiru 720 ELISA emingar (á hýdrerað áloxlð Alls: 0.05 mg Al ) Yfirborðsmótefnavaka raðbrigði lifraibólgu B veiru 20 mikróg (S prótein: aðsogað a álfoslat. Alls: 0,4 mg Al ). LYFJAFORM: Stungulyf- dreifa i áfylltri spraulu Ábendingar: Twmnx Adult er ætlað einstaklmgum, 16 ára og eldri, sem eiga á hættu að smitast af lifiarbólgu A og lifrarbólgu B og hafa ekki myndað ónæmi. Skammtar og lyfjagjöf: Mælt er með 1.0 ml skammti fynr fullorðna og unglinga eldri en 16 ára. Lyfjagjöf: Twinrix Adult er ætlað til inndælmgar I vöðva Frábendingar: Twinrix Adult skal ekki gefa einstaklmgum með þekkt ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum bóluefnisins, eða þeim sem hafa sýnt ofnæmiseinkenni eftir fyrri gjöf Twinrix Adult eða eingildra bóluetna gegn lifrarbólgu A eða B Likt og á við um önnur bóluefm skal fresta ónæmisaðgerð með Twinrix Adult hjá einstaklingum sem eru bráðveikir og með hita Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Mógulegt er að ónæmisaðgerð beri upp á meðgóngutima sýkingar af lifrarbolgu A eða lifrarbólgu B. Ekki er vitað hvort Twinrix Adult kemur I veg fyrir lifrar* bólgu A og lifrarbólgu B i slikum lilvikum. ÞAÐ MÁ EKKIUNDIR NOKKRUM KRINGUMSTÆÐUM GEFA TWINRIX ADULT i ÆÐ. Tiómersal (lilrænt kvikasilfurssamband) hefur verið notað i framleiðslulerli þessa lyfs og leifar þess koma fram I lyfmu. Ofnæmisviðbrögð (sensitisation reactions) geta þvi komió fram Milliverkanir við önnur lyl og aðrar milliverkanir: Þrátt fyrir að gjóf Twinrix Adult samhliða oðrum bóluefnum hafi ekki verið rannsökuð. er gert ráð tyrir þvi að séu ekki notaðar somu sprauturnar eða bóluefnin gefin á sama stað, sé ekki um neinar milliverkamr að ræða. Aukaverkanir: I kliniskum rann- sóknum sem gerðar voru með Twinrix Adult, voru algengustu aukaverkanirnar sem greint var frá. viðbrógð á stungustað, þ.m.l. verkir, roði og bólga I samanburðatrannsókn kom fram að liðni aukaverkana eftir gjöf Twinrix Adull er ekki frábrugðin tiðni aukaverkana eftir gjöf eingildra bóluefna Lyfhm- Lifrarbóigubóluefni. ATC flokkur: J07BC Twinrix Adult er samsett bóluefni sem er búið til nteð þvi að setja saman blöndu af hremsaðri óvirkri lilrarbólgu A (HA) veiru og hremsuðum lifrarbólgu B yfirborðsmótefnavaka (HBsAg), sem sitt I hvoru lagi er aðsogað á álhýdioxlð og álfosfat. HA veirunni er fjö' gað i MRC5 Ivllitna mannsfrumum. HBsAg er framleitt með ræktun á erfðabreyttum gerfrumum, I sérstöku æti. Twinrix Adult veitir ónæmi gegn HAV og HBV sykingu með þvi að hvetja til myndunar sérhæfðra and-HAV og and-HBs mótetna Hjálparefni: Hýdrerað áloxlð, Álfosfat, Formaldehýð, Neómýcinsulfat. Fenoxýetanól, Natrlumklórið, Vatn fyrir stungulyf. Ósamrýmanleiki: Vegna skorts á rannsóknum á samrýmanleika má ekki btanda lytinu við önnur lyf. Geymsluþol: 3 ár. Geymið við 2°C - 8°C (i kæli) Má ekki frjósa. Geymið í upprunalegum umbúðum. til varnar gegn Ijósi. Leiðbeiningar um notkun og meó' höndlun: Við geymslu getur myndast flngert hvitt botnfall með tærum vökva ofan á. Bóluefnið á að hrista vel til að ná fram hálfgegnsærri hvitn dreifu. Það þarl að skyggna það m.t.t. aðskotahluta og/eða breytinga á útliti áður en það er gefið. Ef annað hvort kemur I Ijós skal farga bóluefninu. HANDHAF MARKAÐSLEYFIS: GlaxoSmithKline Biologicals s.a, Rue de I Institut 89,1330 Rixensarl, Belgiu. Afgreiðslutilhögun R. Greiðsluþátttaka 0. Hámaiksverð 1ml, 31. jan 2006: 5189 kr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.