Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 63

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 63
BLEKKINGAR SÓLVEIGAR gjarn morðingi sem þóttist kunna að meta hjálp svikarans en náði sér niðri á honum að leikslokum. Þerrnan veruleika varð að nálgast hægt og gætilega. Sjálf fann ég sterkt fyrir ótta og tortryggni Sólveigar og það gat verið erfitt að greina vantrú herrnar frá mínum eigin fyrirvörum. Það var gef- andi að vinna með manneskju sem treysti mér fyrir innstu hugsunum sín- um og hlustaði af athygli á hvert orð mitt. En ánægju minni fylgdi ávallt skuggi efasemda og vantrúar vegna óvissunnar um hvað leyndist á hinni hlið peningsins. Að snúa honum við var hættuspil í huga Sólveigar vegna þess að í bókstaflegri merkingu þá taldi hún ekld hægt að sjá nema aðra hlið hans í einu. Ast og hatur, gott og slæmt voru í hennar huga ósamrýmanlegar andstæður. Því var það henni merk uppgötvun að finna að andstæðar tilfinningar útiloka ekki hver aðra, að vonbrigði hennar með mig voru jafn sönn og þakklætið í minn garð. Lengi vel hélt Sólveig í þá hugmynd að ég læsi hana eins og opna bók. Alálið væri að fá mig tdl að segja sér hvernig hún ætti að vera og þá myndi hún losna við vondar tilfinningar og verða öðru fólki þóknanleg. En eft- ir því sem á leið sá hún betur hve margt af því sem hún áleit vera óvé- fengjanlegar staðreyndir var í raun margslungin hugarsmíð hennar sjálfr- ar. Sjálfsmynd sirmi sem óvinsælli og misheppnaðri viðhélt hún ómeðvitað með klofningi og ffávarpi: Hún var léleg og aðrir í lagi. Til að forðast höfnun gaf hún af sér mynd sem hún hélt að gengi í augun á fólki. Sú lausn snerist hins vegar í höndunum á henni, því ef einhver sýndi henni áhuga féll hann samstundis á prófinu fyrir að hafa bitið á agnið. Við það fékk klofningurinn á sig nýja mynd, hin manneskjan varð annars flokks og Sólveig fann til yfirburða. Eina ferðina enn fékk hún staðfest að fólk væri ekki samskiptanna virði og hún væri betur sett ein. En með- ferðin ruglaði þessa sýn. Þegar ég stóðst árásir hennar án þess að hafna henni eða umbreytast í samræmi við ómeðvitaðar væntingar hennar fann hún á hve hæpnum grunni sjálfsmynd hennar og tengsl við aðra stóðu. Framundan var áframhaldandi glíma Sólveigar við að samþætta andstæð- ur, annars vegar í henni sjálfri og hins vegar öðru fólki. Lokaorð í sálgreiningarmeðferð fær sálgreinir irmsýn í hugarheim annarrar manneskju. Með frásögn af meðferðinni deilir hann túlkun sinni með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.