Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 110

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 110
DAGNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR Freud talar um það að vitaskuld hefði það læknað móðursýkiseiiikenni Dóru ef faðir hennar hefði farið að hennar vilja og shtið sambandinu við frú K. En Freud mælir ekki með því. Að hans mati er það hættulegt ef móðursýkissjúklingur kemst upp með það að sveigja allt og alla undir sinn vilja með þt'í að þykjast vera veikur og hann vill ekki að Dóra „kom- ist að því hversu öflugt vopn hún hefði í höndunum...“.39 Vissulega er hægt að viðurkenna einhvers konar uppeldis- og keimslufræðileg sjónar- mið í þessari afstöðu en getur læknir tdirskipað það sjónamnð lækningu á sjúklingnum og kosið frekar að sjúklingurinn haldi áfram að vera veik- ur en að hann finni til valds síns? Dóra - bókmenntalegt meistaraverk Steven Marcus vill skoða söguna af Dóru sem stutta skáldsögu og það má minna á að Freud fékk Goetlte verðlamún f)TÍr bókmemitalegt fi'amlag sitt og stílaffek. Strax í aðfaraorðum sögunnar um Dóra leggur Freud fýrir lesandann þau sérstöku vandkvæði sem blasi tdð höfundi sem ætlar að segja sögu sem engan endi hefur, sorgarsögu sem þó verðskuldi að vera sögð. Hvernig á að byggja slíka sögu og um hvað fjallar hún þegar upp er staðið? Texti Dórasögunnar h'ldst tilraunaskáldsögu í formi sínu. Frásögnin er ekki línulaga heldur fer í hringi, sama sagan er endurtekin með vísunum fram og tilbaka, fyrst í sögu Dóra og síðan í sögu Freuds sem jafnframt rarnmar söguna inn með því að gefa forsendur og draga ályktanir. Textinn fer fram á mörgum sviðum samtímis bæði fornúega og efhislega. Steven Marcus bendir á líkindi sögmmar af Dóra við leikrit Ibsens og segir að Freud lýsi sjálfum sér eins og nokkurs konar Gregers Werle í Villiöndmni, hann er hinn miskunnarlausi sannleiksleitandi, demómskur afhjúpandi blekkinga og lífslyga annarra manna.40 En hvað afhjúpar ritgerð Freuds? Freud segir strax í formála frá því að efhið hafi verið einstaklega erfitt og það hafi verið ögrandi verkefni að ritstýra því og túlka það. Þar með hefur hann líka undirstrikað lúð skáld- lega eða tilbúna við verkið. Hann ræðir frásagnartæknina og vanmátt sinn til að vinna verkið og tekur sér þannig stöðu sem óáreiðanlegur sögumaður frá upphafi. Hann snýr sér oft að lesendum og segir; „þetta 39 Sigmund Freud, 1977, s. 75. 40 Steven Marcus, 1985, s. 64. 108
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.