Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 174

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 174
PETERBROOKS rað mílur frá öllum ævintýrum, emmitt í skapi til að láta hluti gerast án þess að taka eftir þeim. En sögulokin eru þama og umbreyta öllu. I okkar augum er þessi maður þegar orðinn hetja sögunnar. Onugþmdi hans og fjárhagsvandræði eru mikilvægari en okkar eigin, þau hafa öðlast auláð vægi í ljósi framtíðar- ástríðna. Og sagan heldur áffam aftur á bak; augnablikin hnig- ast ekki lengur upp á tilviljunarkenndan hátt, þau hafa flækst í enda sögunnar sem dregui' hvert þeirra áfrarn og sérhvert þeirra dregur svo augnablikið næst á undan með sér: „Það var nótt, strætið var autt.“ Setningin er sett fram kæruleysislega, henni virðist jafrivel vera ofaukið; en við látum ekki blekkja okkur, við setjum hana til hhðar. Þetta eru mikilvægar upplýsingar sem við skiljum seirma. Og við skynjum að söguhetjan hafi lifað sérhvert smáatriði næturinnar sem fyrirboða, sem loforð, eða að hún hafi einungis upplifað þau sem voru loforð, blind og heymarlaus gagnvart öllu þ\d sem ekki boðaði ævintýrið. kuð gleymrun þ\i að framtíðin var ekki þegar komin; nóttina sem maðurinn var á ferli var enga fyrirboða að finna sem gætu fært honum auðæfi á óskipulegan hátt og því gat hann ekki valiðd Roquentin segir að upphafið hafi endann sem forsendu, þar sem hugtakið endir er nauðsynlegt upphafinu. Hugmrmdin mn „ævintýri" [adventure] tengist því sem á efrir kemur, ad-venire, þannig að ævintýri er hluti aðgerð- ar þar sem upphöf em vahn fyrir og í samræmi við endalokin. Sá rnögu- leilfi að merldng sé flétmð samhengi og tíma veltur á hinum fyrirséða formgerðarkrafri endans. Hið óendanlega væri merkingarlaust og skortur á endi myndi ógna upphafinu. Við lesmn atburði frásagnar sem „loforð og boðun“ þess samræmis sem kemur í lokin, myndhvarfanna sem er náð með röð nafnskipta: Endirinn kallast á \áð upphafið, yfir himi nhkla og ólesna miðjuhluta, umbreytír því og eykur það. Eins og Roquentin bendir á, les- um við einungis í þau atvik og tákn sem má túlka sem loforð og boðarnr, síðan tvinnum þau saman í merkingarsköpun okkar - þau at\ák sem virð- ast t.d. í spæjarasögu vera vísbendingar mn ástæðumar að balfi atburðin- um. Tilfinningin fyrir ævintýrinu, sem er undirbúin frá endi þess, býr að einhverju leyti yfir þeirri nákvæmni og nauðsyn sem birtist í ljóðlist í brag- arháttum og hendingum, í því mynstri efrirvæntingar og fyllingar sem er 5 Jean-Paul Sartre: La Nausée. París: Gallimard, 1947, s. 59-60. J72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.