Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 176
PETER BROOKS
ist þörfin á að skoða samband þeirra við hin mannlegu endalok. Frank
Kermode segir manninn alltaf „í sinni miðju“, án beinnar þekkingar á
upprana eða endapunkti og hann leiti eftir gáfolegri niðurstöðu sem gefi
reynslunni merkingu.' Eg hef nú þegar tdmað í fnlhTðingu Walters
Benjamin um að líf manns „taki fyrst á sig skiljanlegt form á því augna-
bliki sem hann gefur upp öndina“.7 8 Benjamin brýtur til mergjar afleið-
ingar hinnar almennu full}Tðingar að merkingin í lífi sérhvers manns af-
hjúpist einungis í dauða hans og kemst að þeirri niðurstöðu að í
frásögnum gefi dauðinn sögunni vald, vegna þess að við sem lesendur
leitum í ffásagnarskáldskap efdr þeirri þekkingu um dauðaim sem okkur
er meinað að öðlast um eigin Kf. Þannig gemr Benjamin haldið því ffam
að „dauðinn sé staðfesting á öllu þth sem sögumaðurinn getur sagt lfá“.
Þetta þarf ekki að vera bókstaflegur dauði - heldur getur þetta verið
nokkurskonar eftirmynd, lok tímabils, stöðvun - oft og iðulega er það
svo. Vinsælt forskáldsagnaform var Newgate ævisagan, sem skráði h'f
þekkts glæpamanns - hin yfirvofandi aftaka hans gerði þami hluta lífs
hans þýðingarmeiri. Og í mtjándu aldar skáldsögunni eru banalegur lyk-
ilatriði í samantekt og miðlun. Við getum neínt sem dæmi hið langa
dauðastríð Goriots í Gamli Goriot (Le Pére Goriot), þar sem haim horfir
um öxl á líf sitt og samtíma sinn; eða dómgreindarleysi og iðran hinnar
deyjandi frk. Havisham í Glæstar vonir (Great Expectations); eða þegar
Reed ffænka rejmir í banalegunni að bæta fyrir það sem hún hefur gert
Jane íjane Eyre\ eða lykiljátningu Lukes Marks kráareiganda í Leyndar-
mál Lafdi Audley (Lady Andley’s Secret)-, eða í minni æsiífegnastíl, hvernig
hinar háleitu vonir Emmu era sýndar í sínu mislukkaða Ijósi þegar prest-
urinn veitir líkama hennar hinstu smurningu í Frú Bovaiy (Madame Bov-
aiy)\ eða dauða rithöfundarins Bergotte, í sögu Prousts I leit að glötuðum
tíma (A la Recherche du Temps Perdu), en hann er fram í andlátið heltek-
inn af túlkun á smáatriði í Vermeer málverki. Hvert svo sem innihaldið
er, hvort svo sem framsetningin er harmræn eða melódramatísk, fela all-
ar slíkar senur í sér loforð um mikilvæga upprifjun hins liðna, samantekt,
þar sem algerlega ígranduð og læsileg seming er leidd til lykta. Það er á
þessum forsendum sem dauðinn í sögulok örvar merkinguna; dauði í ffá-
sögn, segir Benjamin, er sá „logi“ lesandans, en hann er einn og yfirgef-
7 Kermode: The Sense ofan Ending, s. 7.
8 Walter Benjamin: „The Storyteller“ [Der Erzdhler] úr Illummations. Þýð. Harw
Zohn. New York: Schocken Books, 1969, s. 94.
174