Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 64
SÆUNN KJARTANSDOTTIR
lesanda. Lesandinn, rétt eins og sálgreinirinn, skoðar frásögnina með
gagnrýnni hugsun en einnig má búast við að hann bregðist tilfinninga-
lega við, s.s. verði hissa, ruglaður, pirraður, snortinn, vantrúaður, feginn,
o.s.frv. Viðbrögð hans geta orsakast af ffamsetningu höfundarins, en
einnig getur verið um að ræða nokkurs konar gagnyfirfærslu. Eins og að
ffaman segir má greina hana í tvennt; annars vegar persónuleg viðbrögð
lesandans sem eru honum einum viðkomandi og hins vegar áhrif þess að
meðtaka veruleika annarrar marmeskju. Hafi frásögnin hróflað við les-
anda og hann jafnvel glímt við að greina viðbrögð sín hefur haim fengið
smjörþef af klínískri reynslu sálgreinis.
Heimildir:
Bion, Wilfred, R. Lear-ningfrom Experience (1962b). London, 1984.
Fairbairn, W. Ronald. D. Psychoanalytic Studies of the Personality. London, 1952.
Heimann, Paula. „On Counter-transference (1949/50)“. About Children and Cbildren-No-
Longer. Collected Papers 1942-1980. Ritstjóri Margaret Tonnesman, London, 1989.
Klein, Melanie. Envy and Gratitude and Other Works 1946-1963. London, 1988.
Ogden, Thomas. H. Projective ldentification and Psychotherapeutic Technique. New York,
1982.
Rycroft, Charles. A Critical Dictionaiy of Psychoanalysis. London, 1988.
62