Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 160
SHOSHANA FELMAN
Lacan leitast ekki aðeins við að sýna fram á í hverju vægi verka Freuds
liggur með þ\ f að setja fram þá kröfu að goðsögur Freuds séu mikilvæg-
ar. Fkann telur jafnvel enn mikilvægara að horfa tdl þess (sem of oft er lit-
ið framhjá) hvernig Freud viðurkennir sínar eigin goðsögur.
Á þessu augnabliki verð ég að benda á að til þess að ráða við
freudísk hugtök má það ekki teljast óþarfi að lesa Freud, jafn-
vel ekki þegar kemur að þeim hugtökum sem bera sama nafh
og núgildandi hugmyndir. Eg er iðulega minntur á sannleiks-
gildi þessa með óhappinu sem kenning Freuds mn eðlishvat-
irnar varð frTrir þegar höfundur, sem var síður en svo vakandi
fyrir opinskárri yfirlýsingu Freuds um goðsagnalegt gildi
kenninga hans, endurskoðaði stöðu Freuds. (E 246, N 39,
ÞBL)
Orðalag sjálfs Freuds þar sem hann gengst við simii eigin goðsögu er
sannarlega ffæðandi:
Kenninguna um eðlishvatimar má kalla goðsögu okkar. Eðlis-
hvatirnar eru goðsöguleg eining, stórbrotnar í óræðni siimi. I
starfi okkar getum við ekki eitt augnablik virtþær að vettugi, samt
sem áður erum við aldrei viss um að við gerum okkur skýra grein
fyrir þeim. (Standard, XXII, 95)
Goðsagan er ekki viðbót við kenninguna samkvæmt Freud eða tilfallandi
eiginleiki hennar: Hún stendur ekki utan við kemúnguna. Hún er miðill
kenningarinnar, málamiðlun ástundunar ogfræða. \iðl)rögð Lacans end-
urspegla, bergmála og miðla flókinni viðurkenningu Freuds á goðsagnar-
legu gildi orðræðu sinnar:
Alig langar til að gefa ykkur nákvæmari hugmynd um það
hvernig ég hyggst leiða þessa málstofu.
I síðustu frnirlestrum mínum urðuð þið vitni að upphafinu að
lestri á bví sem kalla mætti mðsöcni sálgreinincrarinnar. Þessi lest-
ur felst ekki endilega í því að gagnrýna goðsögima, heldur
ff emur í því að mæla umfang raunveruleikans sem hún tekst á
við og svarar goðsögulega. (S-I, 24)
Greiningarreynslan, segir Lacan, hefur frá upphafi ekki aðeins verið
btrndin við skáldskap, heldur einnig þá nauðs\m að skáldskapur lúti form-
158