Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 182
PETER BROOKS
vellíðunarlögmáiið getur staðfest yfirráð sitt yfir hinu sálræna og orku-
fræðilega (s. 117). Við getum sagt að á þessmn tímapunkti í ritgerðiimi
höfum við farið frá getgátum um endurtekningu sem staðfestingu valds
(eins og í ferlinu frá aðgerðarleysi til virkni í leik bamsins) til hugmynd-
ar þar sem endurtekning \irkar sem fjötrun sem leitast við að skapa
stöðugt ástand orku sem leyfir birtingu valds og möguleika á frestun.
Sú staðreynd að Freud skuli á þessu stigi inálsins aftur vekja upp hið
djöfullega og ókennilega eðh endurtekningar - hann minnir okkur eklti
bara á leik barna heldm líka á kröfu þeirra íyrir hámákvæma endursögn
sögu eða ævintýris - færir okkur aftur inn á svið bókmenntanna. Endm-
tekning í öllum sínum bókmenntalegu myndum getur í reynd tirkað sem
„fjötrun“, fjötmn á textaorku sem gerir henni kleift að vera stjónrað með
því að setja hana í nytsamleg form, nothæf „knippi“, innan orkusviðs frá-
sagnarinnar. Nytsamleg form verða, að mínu mati, að þýða skvnjanleg
form: Endurtekning, endurupplifun, endurminning, samræmi, allar
þessar ferðir aftur í textunum, endurkomm til og endurkomur einhvers,
gera okkur kleift að fjötra eitt augnablik textans við aimað í nafhi líking-
ar fremur en einberrar samfellu. Fléttan getur aðeins nýtt sér orku text-
ans, allt það sem orsakar eftimæntingu og möguleika textans, þegar ork-
an hefur verið fjötrað eða færð í form. Orkuna er ekki hægt að flétta rnn
og færa til losunar á annan hátt, en losun er einmitt það sem vellíðunar-
lögmálið sér um. Þegar \ið ræðmn um „fjötranir“ í bókmenntatexta töl-
um við í raun um allar tegundir formfestinga, blátt áfram og undir rós,
en þær neyða okkur til að viðurkenna hið líka sem býr í hinu ólíka, eða
birtingu sjuzet úr efni föflunnar. Eins og orðið „fjötranir“ gefur til kynna,
geta þessar formfestingar og þau kennsl sem þær vekja á \issan hátt ver-
ið sársaukafullar: Þær skapa töf, seinkun á orkulosuninni og viðsnúning
frá tafarlausri vellíðan, til þess að tryggja að hin endanlega losun vellíð-
unar verði enn fullkomnari. Ahrifamestu textarnir, eða í það minnsta þeir
sem era mest ögrandi, geta verið, þeir sem búa yfir mestu seinkuninni,
mesta sársaukanum og sterkustu fjötranum.
Freud skoðar nú nánar tengslin á milli endurtekningaráráttunnar og
eðlishvatarinnar. Hér höfum \ið „hitt á slóð algilds einkennis eðlishvata
og ef til vill lífsins í heild sinni“, þar sem „eðlishvöt sé þörf, sem býr í öllu
lífrænu, til að koma aftur á eldra ástandiíí (s. 118-19). Eðlishvatir, sem við
höfum tilhneigingu til að skoða sem hvatir til breytinga, era frekar vott-
ur „um þá tregðu, sem öllu lífrænu fýlgir“ (s. 119). Lífveran hefur enga
180