Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 182

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 182
PETER BROOKS vellíðunarlögmáiið getur staðfest yfirráð sitt yfir hinu sálræna og orku- fræðilega (s. 117). Við getum sagt að á þessmn tímapunkti í ritgerðiimi höfum við farið frá getgátum um endurtekningu sem staðfestingu valds (eins og í ferlinu frá aðgerðarleysi til virkni í leik bamsins) til hugmynd- ar þar sem endurtekning \irkar sem fjötrun sem leitast við að skapa stöðugt ástand orku sem leyfir birtingu valds og möguleika á frestun. Sú staðreynd að Freud skuli á þessu stigi inálsins aftur vekja upp hið djöfullega og ókennilega eðh endurtekningar - hann minnir okkur eklti bara á leik barna heldm líka á kröfu þeirra íyrir hámákvæma endursögn sögu eða ævintýris - færir okkur aftur inn á svið bókmenntanna. Endm- tekning í öllum sínum bókmenntalegu myndum getur í reynd tirkað sem „fjötrun“, fjötmn á textaorku sem gerir henni kleift að vera stjónrað með því að setja hana í nytsamleg form, nothæf „knippi“, innan orkusviðs frá- sagnarinnar. Nytsamleg form verða, að mínu mati, að þýða skvnjanleg form: Endurtekning, endurupplifun, endurminning, samræmi, allar þessar ferðir aftur í textunum, endurkomm til og endurkomur einhvers, gera okkur kleift að fjötra eitt augnablik textans við aimað í nafhi líking- ar fremur en einberrar samfellu. Fléttan getur aðeins nýtt sér orku text- ans, allt það sem orsakar eftimæntingu og möguleika textans, þegar ork- an hefur verið fjötrað eða færð í form. Orkuna er ekki hægt að flétta rnn og færa til losunar á annan hátt, en losun er einmitt það sem vellíðunar- lögmálið sér um. Þegar \ið ræðmn um „fjötranir“ í bókmenntatexta töl- um við í raun um allar tegundir formfestinga, blátt áfram og undir rós, en þær neyða okkur til að viðurkenna hið líka sem býr í hinu ólíka, eða birtingu sjuzet úr efni föflunnar. Eins og orðið „fjötranir“ gefur til kynna, geta þessar formfestingar og þau kennsl sem þær vekja á \issan hátt ver- ið sársaukafullar: Þær skapa töf, seinkun á orkulosuninni og viðsnúning frá tafarlausri vellíðan, til þess að tryggja að hin endanlega losun vellíð- unar verði enn fullkomnari. Ahrifamestu textarnir, eða í það minnsta þeir sem era mest ögrandi, geta verið, þeir sem búa yfir mestu seinkuninni, mesta sársaukanum og sterkustu fjötranum. Freud skoðar nú nánar tengslin á milli endurtekningaráráttunnar og eðlishvatarinnar. Hér höfum \ið „hitt á slóð algilds einkennis eðlishvata og ef til vill lífsins í heild sinni“, þar sem „eðlishvöt sé þörf, sem býr í öllu lífrænu, til að koma aftur á eldra ástandiíí (s. 118-19). Eðlishvatir, sem við höfum tilhneigingu til að skoða sem hvatir til breytinga, era frekar vott- ur „um þá tregðu, sem öllu lífrænu fýlgir“ (s. 119). Lífveran hefur enga 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.