Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 187

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 187
MEISTARAFLÉTTA FREUDS - LÍKAN FYRIR FRÁSAGNIR sökunin tengd þeirri staðreynd að mikið af óskýrleikanum í ferlinu sem Freud hefur þurft að glíma við „stafar blátt áfram af því að vér neyðumst til að notast við vísindaleg hugtök, þ.e.a.s. myndmál, sem er sérkennandi fyrir sálarfræði (eða nákvæmar, djúpsálarfræði)“ (s. 144). Okkur er ætlað að skilja að Handan vellíðimarlögniálsins er hlaðin myndmáli, tilfærð rök- semdarfærsla sem víkur sér undan allri bókstaflegri merkingu. Hér er ekki aðeins á ferðinni frumsálarfræði, heldur einnig goðskáldskaparfræði sem líkist „jöfnu með tveimur óþekktum stærðum“ (s. 141), eins og Freud viðurkennir. Með öðrum orðum er hér á ferðinni kraftmikil virkni þar sem skilyrðin eru ekki efnisleg heldur byggjast alfarið á venslum. Við skynjum að Handan vellíðunarlögmálsins er í sjálfu sér flétta sem hefur leitt til þeirrar kraftmiklu virkni sem er nauðsynleg hjáleiðinni. Síðastd kaflinn í ritgerð Freuds er samantekt, en hann er þó ólíkur því sem áður hefur komið fram. Freud snýr sér aftur að vandamálinu um tengslin á milli hvataferlis endurtekningarinnar og yfirráða vellíðunar- lögmálsins. Eitt fyrsta og mikilvægasta hlutverk geðrænnar virkni er að fjötra eðlishvatirnar sem ráðast að henni, að breyta frjálsri, hreyfanlegri orku í hljóða orkuhleðslu. Með þessu er búið í haginn fyrir vellíðunar- lögmálið og þetta gerir því kleift að ráða. Freud dregur skýrari línur á milli virkni og tilhneigingar og segir vellíðunarlögmálið vera tilhneigingu „sem þjónar starfsemi til að losa sálarlífið algjörlega frá spermu eða halda spennu þar stöðugri eða sjá um að hún sé alveg í lágmarki“ (s. 146). Þessi starfsemi glímir við „hina allra almennustu viðleitni alls lifandi efnis - nefhilega að hverfa aftur til kyrrstöðu ólífrænnar veraldar“ (s. 146). Því er hægt að álíta að „fjötrunin“ sé forskrift sem býr örvunina undir loka- eyðingu sína í þeirri velhðan sem fæst við losun. A þennan hátt er hægt að segja að endurtekningaráráttan og dauðahvatirnar þjóni vellíðunar- lögmálinu. I víðara samhengi hefur vellíðunarlögmálið auga með innrás ytri örvunar, svo ekki sé minnst á þá sem kernur innanfrá. Það leitar eft- ir losun hennar, þjónar dauðahvötunum og fullvissar sig um að lífveran geti snúið aftur til kyrrðarinnar. Oll þróun geðrænnar starfsemi birtist sem tamning á hvötunum svo að vellíðunarlögmálið, sem sjálft er tamið og tilfært, getur virst ráðandi í hinni flóknu hjáleið sem kallast líf og leiðir aftur til dauða. I raun virðist Freud gefa í skyn hér rétt í lokin að þessar tvær fjandsamlegu hvatdr þjóni hvor annarri í kraftmiklu samspili sem sé flókið og geri bæði endalokin og hjáleiðina algerlega nauðsynleg og innbyrðis háð. Lífveran verður að lifa til að deyja á viðeigandi hátt, til 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.