Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 90

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 90
SIGURJON BJORNSSON hvetrú siimi í átt til hinnar gömlu og göfugu Mósetrúar, að áliti Freuds fyrir áhrif ífá Levítum, sem hann telur hafa verið upphaflega fylgismenn og trúbræður Móse og að líkindmn Egypta. Samviskubitið yfir drápi Móse lifði alltaf í hugskoti gyðinganna. Það var endmdífgun hins upp- runalega föðurmorðs, sem segir frá í Tótem og tabú. Dulvituð endur- minning föðurmorðsins hafði flust ffá kynslóð til kynslóðar mn þúsund- ir ára við erfðir samkvæmt kenningu Lamarcks. Gyðingar komast til Kanaanslands. Þeir mega í rás aldanna þola margs konar ratmir og hörmtmgar. Vonirnar mn hylh Guðs rættust ekki. Og það var ekki auðvelt að viðhalda blekkingunni um að vera elskaður fram- ar öllum öðrum, að vera Guðs útvalin þjóð. Hvernig gat á þessu staðið? Skýringin var aðeins ein: Þeir áttu ekki betra skilið. Guð var að refsa þeim þtu að þeir höfðu ekki hlýtt boðmu hans. Þrautaráðið og það sem spámennirnir ólu á, var að gera siðaboðin sífellt strangari, nákvæmari og jafnvel smásmugulegri. Með nýjum bylgjum siðferðislegrar hreinlífis- stefnu lögðu þeir á sig meira og meira afsal eðlishvata og með því móti komust þeir - að minnsta kosti í kenningum og fyrirmælum - í þær hæðir siðræns þroska sem engin önnur þjóð fornaldar náði til. Margir gyðingar Hta á þennan siðferðisþroska sem arrnað megineinkenni og annað stór- afrek trúar þeirra. En þegar fram liðu stundir varð samt ljóst að ekki var allt með felldu. Einhvers kona drungi og dapurleiki sótti á, ekki aðeins á gyðingaþjóðina heldur og á nálægar þjóðir. Sagnfræðingar töluðu um ellimörk forn- menningar. Það var gyðingurinn og rómverski borgariim, Sál ffá Tarsus, sem kallaði sig Pál, sem fann lausn vandans. Hann sá flnstur manna af andagift sinni, að orsök óhamingjunnar var að vér höfum drepið Guð Föður. Hann orðaði það að vísu alls ekki svo. „Hann gat einungis höndl- að þennan sannleika í blekkingarhjúp fagnaðarboðskaparins,“ segir Freud. „Vér erum laus við alla sekt, því að einn af oss hefur fórnað lífi sínu oss til endurlausnar.“ Og úr því að bæta þurfti fyrir glæp með mannsfórn gat glæpurinn ekki hafa verið annað en morð. Og var það þá ekki við hæfi að sá sem fórnað var skyldi vera sonur Guðs? Auðvitað var ekki hægt að tala um glæp. Af snilld sinni og innsæi kom Páll í staðinn með hugtakið erfðasynd. Erfðasynd og endurlausn með mannsfórn varð hornsteinn þeirrar ti'ú- ar sem Páll var höfundur að. Og Freud heldur áffam útlistun sinni og segir að vert sé að veita því athygli hvernig þessi nýja trú tók á hinni 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.