Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 38

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 38
JÓN ÓLAFSSON dögxim, heldur nærist hún stöðugt og er h-aldið við af ótta við ægivald ör- laganna."8 A sama hátt veitir frumspeki vitsmunalegan gnmdvöll sem getur eytt sársaukafullri óvissu, skynsemin getur verið trúaratriði ekki síður en hið guðdómlega og blekking heimspekinnar því engu mhmi en blekking trúarinnar, þó að hún höfði kannski til flóknari og kröfuharðari einstakhnga heldur en trúarbrögðin gera. Þetta má meðal annars lesa út úr því sem Freud segir um trú og heimspeki í ritum sínum Undir oki sið- menningar og Blekkingu trúarinnar.9 Andstaða við frumspeki var áberandi meðal heimspekinga á þeim tíma sem þessi verk eru skrifuð og því auð- velt að tengja afstöðu Freuds við rökfræðilega raunhyggju. Það er raun- ar athyglisverð staðreynd sem vert er að hafa í huga að meðlimir Vínar- hringsins svonefnda, en rökfræðileg raunhyggja er runnin undan rifjum þeirra, vom engir fjandmenn sálgreiningarinnar.10 En þeir vom þeir einu sem réðust að fmmspeki í öllum myndum. Sama á við um pragmatista sem um þessar mundir höfðu sterka stöðu í heimspeki, einkum vestan hafs en austan hafs líka. Með því að hafna heimspeki sem frumspeki lætur Freud í ljós heirn- spekilega afstöðu sem fellur inn í samtíma hans með ákveðnum hætti. Annarsvegar var vísindahyggja upp á sitt besta á þessum tíma, fyrstu ára- tugum tuttugustu aldar. Hinsvegar vom heimspekingar sem ymist gagnrýndu vísindahyggju eða boðuðu valkosti \dð rökfræðilega raun- hyggju einnig áberandi og þar á meðal vom pragmatistar. En það er einnig rétt að hafa í huga að í efasemdum sínum var Freud að einhverju leyti með hugann við þá tegund heimspeki sem nefnd hefur verið fyrir- bærafræði. Það má til dæmis ráða af skrifum hans um sálgreininguna og andstöðu við hana frá árinu 1925 að þegar hann talar rnn heimspekinga almennt og án sérstakrar skýringar þá eru það ekki raunhyggjumenn sem hann hefur í huga heldur fyrirbæraffæðingar. Hann talar um að heim- spekingar séu ófærir um að skilja sálgreiningu vegna þess að þeir \dður- kermi ekki önnur fyrirbæri sálarlífsins en þau sem séu meðvituð.11 8 Freud (1930), bls. 19-20. 9 Sami staður; Freud (1927), bls. 70. Sjá einnig Róbert Haraldsson (1994), bls. 95 um blinda trú á skynsemina. 10 Philip Frank (1958). „Psychoanalysis and Logical Positivism" í Sidney Hook ritstj. (1958). Psycboanalysis, Scientific Method and Philosophy. NewYork: New York Univer- sity Press, bls. 308-309. 11 Sjá „Die Widerstánde gegen die Psychoanalyse“, bls. 103-105; „Sjálfið og þaðið“ bls. 245 í Sigmund Freud 2002. Ritgerðir. Hið íslenska bókmenntafélag, ísl. þýðing Sigurjón Björnsson („Das Ich und das Es“ Gesammelte Werke 13. bindi, bls. 239). 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.