Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 104

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 104
DAGNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR verið fulkomlega eðlilegt barn þangað til hún varð átta ára gömul. A þeim tíma var faðirinn berklaveikur og móðirin kom ekki nálægt honum af ótta við smit. Það verður hlutskipti Dóru litlu að hjúkra föðumum, halda honum selskap heilu dagana og verða trúnaðarmaður hans en þetta getur varla talist eðlileg ábyrgð átta ára bams. A því tímabili byrja fyrstu móðursýkiseinkennin að koma í ljós í andnauð og asmaköstmn. Freud fymnist Philipp Bauer fyrst þegar hann kemur til hans árið 1894 vegna sárasóttar (e. jTypbilis) sem hann fær lækningu á. Freud furðar sig á því að Dóra veit að faðir hennar var sýktur af sárasótt sem hann hafði fengið hjá vændiskonum áður en hann gifti sig. Dóra telur að faðirinn hafi smitað móður hennar af lekanda af því að móðirin hafði verki í k\dð- arholi og útferð og hafði verið á sérstöku heilsuhæli fyrir hefðarkonur sem smitaðar höfðu verið af mönnurn sínum af kjmsjúkdómum. Hún hafði tekið Dóm litlu með sér á hælið og þar hafði sú litla lært ýnúslegt um sjúkdóma til viðbótar við það sem hún vissi fyrir. Freud er sammála Dóm um að faðirinn hljóti að hafa srnitað móður hennar. Og Freud seg- ir: „Það var skoðun Dóru - og hér hafði hún áreiðanlega rétt finir sér aft- ur - að þessi veikindi væru föður hennar að kenna en hann hefði þannig smitað móður hennar af kynsjúkdómi. Það var alveg eðlilegt þegar hún dró þessa ályktun að hún ruglaði saman lekanda og sárasótt og sömuleið- is því hvað sé smitandi og hvað arfgengt eins og meirihluti leikmanna gerir. Samsömun hennar við móðurina var svo eindregin í þessu máli að mér fannst ég næstum tilneyddur til að spyrja hana hvort hún væri líka með kynsjúkdóm; og þá fékk ég að vita að hún hefði verið með útferð en hún myndi ekki hvenær hún hefði byrjað.“30 Hvað þýðir þetta? Hefur móðirin bæði sárasótt og lekanda og hefur Dóra það líka? Ef svo er - hvaðan hefði barnið átt að fá þetta ef ekki frá föðurnum? Og þó að hún hafi ekki verið misnotuð líkamlega er hún engu að síður fórnarlamb kynhvata Philipps af því að börn sárasóttar- sjúklinga em líklegri en önnur börn til að verða geðtrafluð, segir Freud.31 Það lætur hann hins vegar ósagt við Dóra. Hún gat hins vegar ödipusarduldina varð til. Freud vissi samt að sifjaspell úðgengust í Vínarborg undir lok aldarinnar en hann virðist sem sagt útiloka þau í tilfelli Dóru. 30 Sigmund Freud, 1977, s. 112. Það eru ýmis fleiri einkenni og úðbrögð Dóru sem myndu skýrast ef gert er ráð fyrir sifjaspellum. Hún er mjög fljót að úrskurða jafn- vel meinlausustu hluti hættulega og allt verður leyndarmál. Hún er sömuleiðis mjög hrædd við læknisskoðun. 31 Sigmund Freud, 1977, s. 50-51. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.