Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 106

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 106
DAGNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR urneikvæða mati frá föður Dóru. Við þta var ef til vill hægt að búast af hinum ótrúa eiginmanni. Móðir Dóru, Katherine eða Káthe, var vissu- lega haldin hreinlætisæði og gat aldrei þvegið heimilið svo að það yrði nógu hreint eða viðrað herbergin svo að loftið yrði nógri gott. Lakoff og Coine benda hins vegar á að Freud tengir þessa áráttu hennar hvergi thð þá staðreynd að maður hennar smitaði hana af sárasótt og mögulega öðr- um kynsjúkdómum líka, sem orsökuðu ekki aðeins nístandi sársauka heldur stöðuga útferð og ólykt.33 Samkvæmt Freud er stúlkubarninu kastað út úr samlífi túð móðurina og samkymhneigðri ást sinni á henni þegar hún uppgötvar að móðirin er gelt og á einn eða annan hátt ábyrg fyrir þth að stúlkan er það líka. I beiskju sinni, vonbrigðum og tippisöfund snýr stúlkubarnið sér að föð- urnum, hann verður nýtt viðfang ástar hennar og hún vill fá frá honmn tippi/barn til að bæta sér geldinguna. Stúlkan verður keppinautur móð- urinnar um föðurinn og hlýtur því að samsama sig henni, nauðug tdljug. Stúlkan þarf ekki að óttast geldingu af því að hún er þegar gelt, hún hef- ur ekkert að missa. Hún þarf ekki að leysa ödipusarflækjuna af því að hún festist í henni og losnar ekki. Hún þarf ekki að gera neinar málamiðlan- ir. Hún þróar þar af leiðandi ekki eins sterkt yfirsjálf og drengrtrinn, verður óvirk, haldin af masókisma og narsissisma.34 Þetta er lokamynd Freuds af kynferði kvenna árið 1931 og hann ljáði ekki rnáls á neinurn grundvallarbreytingum á þessari mynd sem er byggð inn í kenningar hans að hluta til frá upphafi. Þessar kenningar eru þó ekki orðnar til þeg- ar Dóra fór í meðferð sína til Freuds. Freud hafði engar kenningar um kynferði kvenna á þessum tíma, hann vissi að það var öðruvísi en kyn- ferði karla en vissi ekki hvernig. Það er hluti af því hve erfitt hann hon- um veitist að skoða Dóru sem kynferðislegan geranda (e. subject) í sam- bandi við annað fólk, karla eða konur. Samband unglingsstúlkna við mæður sínar er yfirleitt alltaf átakamik- ið af því að stúlkurnar eru að reyna að skilja sig frá móðurinni með mis- jöfnum árangri. I Dóru tilfelli er þessi aðskilnaður afar sársaukafullur af því að Káthe er svo niðurlægð og það er svo illa farið með hana. Staða hennar krefst samstöðu dótturinnar. Dóra reynir að fá hana til að setja föðurnum stólinn fyrir dyrnar og stöðva hið niðrandi hjákonustand hans en móðirin býður henni upp á þá réttlætingu (föðurins?) að frú K. hafi 33 Robin Tolmach Lakoff and Caine, 1993, s. 126. 34 Dagný Kristjánsdóttir, 1996, s. 104—109. 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.