Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 179

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 179
MEISTARAFLÉTTA FREUDS - LÍKAN FYRIR FRÁSAGNIR inn einnig valinn; þetta val staðfestir valdið sem hann verður í ratm að lúta. „Valið kemur í stað nauðsynjar, í stað örlaga. A þennan hátt vinnur maðurinn bug á dauðanum sem hann hefur viðurkennt vitsmunalega."11 Ef stjórn næst með endurtekningu, hreyfingu frá óvirkni til virkni og ef stjórnin er staðfesting á því valdi sem maðurinn verður í raun að lúta - vali, gætum við sagt, um þvingaðan endi - höfum við nú þegar vísbend- ingu um eðli fléttunnar, þar sem endurtekning, en hún flytur okkur aft- ur yfir sama svæði, gæti haft ýmislegt að gera með hvernig endalokin eru vahn. En á þessum tímapunkti sér Freud aðrar lausnir. Endurtekninguna á óþægilegri reynslu - hvarfi móðurinnar - mætti útskýra með hefndar- hvötinni, sem gefur af sér ákveðna vellíðan. Ovissan sem Freud stendur frammi fyrir hér snýr að því hvort endurtekning geti verið hugsuð sem frumburður, óháð vellíðunarlögmálinu, eða hvort það sé alltaf eitthvað annað sem gefur af sér vellíðanina. I viðleitni sinni til að leysa úr þessari óvissu nýtir Freud sér reynslu sína sem sálgreinandi og uppgötvun sína um þörf sjúklingsins til að endurtaka, fremur en einungis muna fortíð- ina. Sjúklingurinn „er neyddur til að e?idurtaka hinar bældu hugsanir sem samtíma reynslu í stað þess, eins og læknir myndi vilja, að minnast þeirra sem einhvers sem tilheyrir fortíðinni“ (s. 18). Eins og Freud hélt fram í tveimur ritgerðum sem voru undanfarar Handan vellíðimarlögmálsins, „Hreyfikraftur gagnúðarinnar“ (1912) og „Endurminning, endurtekning og úrvinnsla“ (1914), er endurtekningin með öðrum orðum - líkt og þörfin að endurskapa og vinna úr - aðferð til að muna og er tekin í gagn- ið þegar hinni hefðbundnu endurminningu er veitt viðnám. Af þessum sökum stendur sálgreinandinn frammi fyrir „endurtekningaráráttunni“, en hún er útrás bældrar dulvitundar og verður mjög greinileg í yfirfærsl- unni, þar sem hún getur tekið á sig „hugvitssamlegar" myndir. (Hér mætti skoða betur hvernig yfirfærslan sjálf er nokkurskonar myndhverf- ing, staðgengill bernskureynslu sjúklingsins, en þannig svipar henni um margt til stöðu texta). Endurtekningaráráttan gefur sjúklingum tilfinn- ingu fyrir því að vera á valdi „eiKfrar endurtekningar11 og vissulega getur virst sem svo að djöfulleg öfl séu að verki. Ur ritgerð Freuds „Hið ókennilega“ (1919) þekkjum við þessa tilfinningu fyrir hinu djöfullega, 11 Freud: „The Theme of the Three Caskets“ [Das Motiv der Kiistchemoahl, 1913] úr Standard Edition, bindi 12, 1969, s. 299. 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.