Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 7

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 7
INNGANGUR RITSTJORA gagnrýni pragmatista og að vísindahugtak Freuds standi hugmynd Deweys um vísindi nærri. Rétt eins og fyrir Dewey vakti fyrir Freud að losa vitsmunalíf mannsins undan gervivandamálum. Freud taldi að sókn í öryggi trúarinnar, rétt eins og sókn eftir frumspekilegri fullvissu mark- aði djúpt óöryggi gagnvart tilverunni í heild sinrú sem samtíminn þyrfti að sigrast á. A sama hátt snerist gagnrýni Deweys á heimspekihefðina um það að sýna fram á að heimspekin neitaði sér um þá sýn á manninn sem mestu skipti. Mannskilningur heimspekinnar væri þess vegna snauður á meðan ekki væri hægt að koma hugtökum á borð við dulvitund heirh og saman við heimspelálega rannsókn. Auðvelt er að sjá hliðstæður við De- wey í verkum Freuds sem gera pragmatískan lestur á verkum hans mögu- legan, einkum þeim sem fjalla með beinum eða óbeinum hætti um sam- félagið. Sæunn Kjartansdóttir gefur í grein sinni, „Blekkingar Sólveigar: Frá- sögn af sálgreiningarmeðferð“, mjög ffóðlega innsýn í starf sálgreinisins og þau vandamál sem upp koma í sambandi sálgreinis og sjúklings hans. Sæunn lýsir reynslu sirmi af 18 mánaða samtalsmeðferð sem hún stýrði í Bretlandi. Sjúkhngurinn var ung kona og segir Sæunn frá því hvernig samband þeirra þróaðist og gekk í gegnum mörg hinna hefðbundnu skeiða slíkrar samtalsmeðferðar. Grein Sæurmar sýnir vel að meðferð sál- greiningarinnar gerir ekki aðeins kröfu um mikla þekkingu og færni af hálfu sálgreinisins heldur getur slík meðferð einnig og ekki síður verið krefjandi og erfið fyrir hann persónulega. I greininni „Dóra í meðferð Freuds: Um kvenleikann sem dulvitund sálgreiningarinnar“ fjallar Dagný Kristjánsdóttir á írónískan hátt um erf- iðleikana sem mættu Freud í meðferð hans á Idu Bauer (Dóru), sautján ára austurrískri yngismeyju, á haustmánuðum árið 1900, en hún reyndist Freud og hinni nýju sálgreiningu hans hermdargjöf. Að mati Dagnýjar er sagan af Dóru „sorgarsaga af misheppnaðri sálgreiningu“ sem varpar ljósi á hugtök á borð við „yfirfærslu“ og „gagnyfirfærslu“, viðhorf Freuds til kvenna og kynferðis þeirra, þelddngarfræði sálgreiningarinnar sem mótuð er á forsendum karlveldisins og síðast en ekki síst bókmenntaleg einkenni textans. Meðferðarsögunni af Dóru er enn ekki lokið, nú rúm- um eitthundrað árum síðar, þrátt fyrir vilja Freuds til að segja sögu Dóru alla. Þýðingamar tvær em með merkustu greinum á sviði sálgreiningar sem komið hafa ffarn á síðustu tveimur áratugum. Peter Brooks og Shoshana 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.