Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 16

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 16
ALFRUN GUNNLAUGSDOTTIR ir fangar er beittu þá harðræði sem tmdir þá voru settdr. Krúnurakaðir menn í röndóttum fötum er voru reknir áfram eins og hjörð og höguðu sér í samræmi við það, gátu varla litið öðruvísi út en sem hjörð. Það hef- ur því ekki verið auðvelt fyrir Levi að koma auga á manneskjuna. Að mati Levi var þó fleira sem hélt í honum lífi, en hann telur að það hafi verið slembilukka. Efdr nokkurra mánaða vinnu úti í hvaða veðri sem var hreppir hann það hnoss að fá að vinna inni við á „rannsóknar- stofu“ vegna þess að hann var efhafræðingur að mennt, og það var auð- vitað allt annað hf. Hann þurfti ekki lengur að standa úti í vetrarkulda. Það minnkaði líkurnar á að hann yrði alvarlega veikur. Auk þess fékk hann afhent spritt og sápu sem auðvelt var að stinga inn á sig og selja síð- an (124—125). Var hægt að biðja um meira? Svo var Levi svo lánsamur að fá skarlatssótt í janúar 1945, fáeinum dögum áður en Þjóðverjar tæmdu fangabúðirnar í Auschwitz. Ætlunin var að stefna föngunum til annarra búða, það er að segja, þeim sem myndu þola langa göngu, þeim sem ekki gæfust upp á leiðinni. Þeir sem hnigju niður yrðu skomir. Þetta var ein- mitt það sem margir höfðu óttast og varð kveikjan að leiðangri Folke Bernadotte: „Fregnir höfðu að undanförnu borizt, - fregnir sem virtust hafa fullt sannleiksgildi - um það, að þýzk stjórnvöld myndu, ef hrtmið bæri að, ætla sér að gera út af við bandingjana í fangabúðunum, til þess að losna þannig við helzm vimi að því, sem þar hafði verið brallað“.10 Allir heilbrigðir menn í Auschwitz, að mati Levi um tuttugu þúsmid manns, héldu af stað í „dauðagönguna“ þann 18. janúar 1945 (138). Næstum allir dóu. Levi var hins vegar skilinn eftir í Auschwitz. Skarlats- sóttin varð til að bjarga lífi hans. A hinn bóginn var það engin tihdljun en Levi alltaf ráðgáta, að ítalsk- ur maður, Lorenzo, sem var í „sjálfboðavinnu“ fyrir Þjóðverja, gaf hon- um brauð og hluta af matarskammtinum sínum í sex mánuði samfleytt. Auk þess stagbættan jakka. Hann skrifaði líka póstkort fyidr Levi og sendi til Italíu og færði honum svarið. Lorenzo bað samt ekki um neitt á inótd, ætlaðist ekki til neins. Levi er ekki í nokkrum vafa um að Lorenzo hafi haldið í honum lífi, ekki aðeins vegna þess sem hann gaf honum, heldur líka vegna ffamkomu sinnar og nærveru. Hann minntd Levi á að til var önnur veröld en sú sem hann hrærðist í. Lorenzo fékk Levi til að minn- ast þess að hann væri sjálfur maður (107-109). Leifur Muller telur að hann eigi það matarsendingum Rauða krossins 10 Sjá Folke Bemadotte: Leikslok, bls. 19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.