Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 71

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 71
,DAUÐI! MAÐUR ER VERÐLAUNAÐUR MEÐ DAUÐA!' Myndin endar því á ofartáknrænan hátt í andstöðu við flestar aðrar zombíumyndir: En til að vera viðbúin komu bjargvættanna hefur unga fólkið saumað stærðarinnar „halló“ út í dúk og breytt á grasið.19 Hér mætti hugsa sér að sé kominn nýr vinkill á túlkun Grants. Vissulega lýsir myndin gjaldþroti feðraveldisins. Allir karlar sem einhver töggur er í drepast fljótlega og það kemur í hlut konunnar að halda hlutunum gang- andi, unglingsstúlkan og ungi maðurinn eru að mestu byrði á henni. Herinn er enn notaður sem fulltrúi feðraveldisins og fær jafhslæma út- reið og hefð er íýrir í þessum myndum, en álíka minni birtust einmitt í þriðju zombíumynd Romeros, Day ofthe Dead, þar sem einnig stóð til að nota konur sem útungunarvélar, burtséð ffá þeirra eigin skoðun á mál- inu. Vandamálið við hnm feðraveldisins í zombíumyndum er að því ffylg- ir algert hrun heimsins, sem gerir tilveruna lítt skárri fyrir femínista, því þeir eyðast með. 28 Days Later virðist hins vegar bjóða upp á mótvægi við þetta, feðraveldið fellur en með því ekki öll von. Að öðru leyti fellur myndin ágætlega að þeim túlkunum á zombíum sem hér hafa verið raktar, heimsmyndin er fremur ömurleg eins og kem- ur fram í fyrsta atriðinu, en þar eru vísindamennirnir og umhverfisvernd- arsinnarnir sýndir í álíka ljósi: Vísindamennirnir sjást ekki fyrir í tilraun- um sínum og umhverfisverndarsinnarnir eru álíka einsýnir í hugsjónum sínum. Hópurinn sem Jim hittir hefst við í sjoppu og nærist þar á sælgæti og gosi, sem er auðvelt að sjá sem táknmynd fyrir neysluhyggjuna og spilar á skemmtilegan hátt við verslunarmiðstöðvarminnið í Dazvn. Að lokum mætti vel hugsa sér myndina sem ádeilu á stríðsrekstur, sbr. ádeil- 19 Þetta er ekki eina dæmið um að óvæntur endir snúi upp á hefðina. Af öðrum má nefna Eqidlibrium (Kurt Wimmer 2002), dystópíska framtíðarmynd um samfélag sem er fangið af einskonar stóra bróður sem heldur öllum mannlegum tilfinningum niðri með lyfjagjöf, ‘equlibrium’. Ofugt við hefðina, sem segir svo fyrir að allar slík- ar myndir endi illa, sbr. Nineteen Eighty-Four (Michael Radford 1984) og Fahrenheit 451 (Francois Truffaut 1966), báðar byggðar á samnefndum skáldsögum, endar myndin með uppreisn gegn stóra bróður! Einnig má nefna hrollvekjuna House of 1000 Corpses (Rob Zombie 2002), sem er einskonar endurgerð á Texas Chainsaw Massacre (Tbbe Hooper 1974) með zombíum, brjáluðum vísindamarmi og Blair- noma ívafi, en öfugt við fyrirmyndina og aðrar ‘síðustu stúlku’ myndir (sbr. kenn- ingu Carol J. Clover um að það er alltaf ein kvenhetja í hrollvekjum sem lifir af (sjá Men, Women and Chainsaws: Gender in the Modem Horror Film, London, BFI 1992 og þýðingu mína á Clover í Af&ngum í kvikmyndafræium ritstj. Guðni Elísson, Reykjavík, Forlagið 2003) er sú stúlka sem virðist ætla að komast af, út á veg, aftur komin í hendur kvalara sinna í lok myndarinnar. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.