Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 166

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 166
MICHAEL THEUNISSEN að vera í lifandi samræðu við aðrar fræðigreinar, txú og listir. Að hans dómi er eitt mikilvægasta verkefiui heimspekinnar að grafast f}TÍr um þær forsendur fagvísindanna sem eru þeim sjálfum huldar. Sjálfur hefur hann um langt árabil starfað náið með geðlæknum, sálfræðingum og guðfræð- ingum eins og verk hans bera með sér. Theunissen hefur ritað fjölda bóka um aðskiljanleg efni, s.s. félags- heimspeki og fyrirbærafræði (Der Andere. Studien zur Sozialontologie der Gegenwart, 1965), heimspeki Hegels (Hegels Lebre vorn absoluten Geist als theologiscb-politiscber Traktat, 1970; Sein und Schein. Die kritische Funktion der hegelschen Logik, 1982), póhtíska heimspeki (Selbstverwirklichung und Allgemeinheit, 1978), heimspeki tímans (Negative Theologie der Zeit, 1991; Pindar. Menschenlos und Wende der Zeit, 2000), heimspeki Kierkegaards (Der Begriff Ernst bei Sören Kierkegaard, 1958; Das Selbst auf dem Grund der Verzweiflung. Kierkegaards negativistische Methode, 1991; Der Begiff Verzweiflung. Korrekturen an Kierkegaard, 1993), og heimspeki nútímans (Voreittwiiife derModeme. Antike Melancholie unddie Acedia desMittelalters, 1996; Dialektischer Negativismus, 2004). Theunissen hefur hlotið fjölda viðurkenninga, s.s. hin virtu Leopold-Lucas-verðlaun árið 2001, en þau höfðu áður hlotið hugsuðir á borð við Paul Ricoeur, Karl Popper, Mich- ael Walzer og 14. Dalai Lama. Hann var gerður að heiðnrsdoktor við Kaupmannahafharháskóla árið 1995. Undanfarin 15 ár hefur Theunissen einkum helgað sig rarmsóknum á sviði heimspeld tímans. I skrifum sínum um þetta efhi gengur hann út frá þeim skilningi að tíminn, sem veruleiki er kemur í senn á undan mannin- um og ríkir yfir honttm, sé forsenda fyrir því að skálja til hlítar mannlega tilvist í öllum sínum tilbrigðum milli þjáningar og hamingju. Ritgerð Theunissens um nærveru dauðans í lífinu, sem hér fer á eftir í íslenskri þýðingu, er tilbrigði við þetta stef. Fjxir fáeinum árum gaf Theunissen út tröllvaxið rit um Pindar, sem margir gagnrýnendur telja grundvallarrit á því sviði. I þessu riti kemur skýrt ffam sú sannfæring Theunissens, sem hefur orðið æ áleitnari í hugsun hans á síðustu árum, að heimspekin geti ekki skilið sig til fullnustu með því að fást eingöngu við sig sjálfa, heldur verði hún að beina sjónum að uppruna sínum í þeirri hugsun sem er ut- an og handan heimspekinnar, þ.e. með því að gera sér grein f}TÍr því að hún er sprottin úr andófi gegn epískri, lýrískri og tragískri hugsun. Mark- mið Theunissens, líkt og Hölderlins og Heideggers á undan honum, er að kafa ofan í frumtexta vestrænnar menningar og „bjarga" glötuðum 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.