Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 85

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 85
AIYNDIR AF LISTAMANNINUM ANDSPÆNIS DAUÐANUM — læsist frú Fonns í óhreyfanlegri stellingu fyrir þá sem eftir lifa,18 og þar með að sjálfsögðu höfundur hennar, Jacobsen sjálfur. Maður getur skoð- að þennan einsleita skilning á dauðanum í ljósi hugmyndarinnar um sam- einingu sjálfs og náttúru, eða sjálfs og hins guðdómlega sem birtist í al- gyðistrúnni, t.d. í ljóði A.W. Schack Staffeldts „Vígslan“ ffá árinu 1803, þar sem síðasta setningin hjóðar svo: „Þó varð frá því vor hugsun og þrá/jörðin fangelsi;/þá linar við grun, draum og söng/hjartað sína þrá/þó brennir mig kossinn, ég fínn ekld frið/fyrr en ég dreg himininn niður!“19 Þar sem samruninn við alheimssálina er ekld mögulegur fyrr en sál sjálfs- ins hefur losað sig úr jarðnesku hulstri er þráin efrir þessum samruna um leið dauðaþrá. Það er hægt að skilgreina sameininguna almennt sem ein- ingu milli geranda og þolanda, það er að segja milli „Ég“ og „Himnanna“. Það áhugaverða í samlíkingunni við þann skilning á dauðanum sem birt- ist í „Frú Fonns“ er að því virðist að það er enginn þolandi í smásögu Jac- obsens. Það er enga guðlega nánd að finna í „Fru Fonns“. Aftur á móti áht ég að það megi skilja hstina sem þennan þolanda sem frú Fonns sam- einast, eins konar „hstræna upphafningu“. Að trúin á hstina sem býr í „Fru Fonns'1 sé af trúarlegum toga, er umdeilanleg staðhæfing, þar sem uppgjörið við kristindóminn er sett fram á svo skýran hátt í höfundarverki J.P. Jacobsens og kemur skýrast fram í 9. kafli skáldsögunnar Niels Lyhne. Lestri mínum á „Fru Fonns“ má andæfa með þeirri staðhæfingu að hann þrengi skilninginn á sögunni í heild sinni með því að einblína á samræmið sem næst við dauða frú Fonns. Þá missi mótsögnin vægi og þar með ósamleitnin sem er einkennandi fyrir alla texta Jacobsens.20 Dæmi um ósamleitnina í „Fru Fonns“ eru tímasetningar í sögunni. Frá því er sagt að frú Fonns hafi verið 18 ára gömul þegar hún af fjárhags- ástæðum og þrátt fyrir mikla ást sína á honum, sleit trúlofun sinni og Thorbroggers til að giftast herra Fonns. Hún á nú „ekki marga daga í að verða fertug“.21 Ellinor er „....átján ára stúlka“,22 og Tage er 21 árs. Þeg- 19 „Dog blev fra nu for Tanke og Trang/Jorden et Fængsel;/Vel lindrer ved Anelse, Drom og Sang/Hjertet sin længsel/Dog brænder mig Kysset, jeg kender ei Fred/ Forend jeg drager Himlene ned!“ Tilvitnunin er úr:: „Indvielsen“. Digte. Gylden- dal, 1968. 20 Einkum athuganir þær í anda afbyggingar sem Jom Erslev Andersen hefur gert á höfundarverkinu og hafa beinst að þeim stöðum þar sem rofverður í textumJ.P. Jac- obsens. Sjá t.d. Jom Erslev Andersen: „Dryssende roser - om spor i J.P. Jacobsens skrift“. Dryssende roser. Essays orm digtning ogfilosofi. Modtryk, 1988. 21 „...hun selv havde ikke mange dage tilbage, inden hun var 1)0X6“ (173) 22 „...en attenaars Pige...“ (173) 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.