Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 25

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 25
í NÁVIST DAUÐANS sókn norska ríkisins á hendur þeim manni, þegar réttað var yfir honum eins og öðrum kvishngum. Gagnstætt Primo Levi fjallar Leifur ekki um vináttu, það er að segja, innan fangabúðanna. I raun gerir hann því fyrirbæri takmörkuð skil. I Býr Islendingur hér? nefnir hann nokkra vini sína hér heima frá skólaár- unum, en þeir koma svo ekki aftur við sögu eftir að hann er kominn heim frá Sachsenhausen, stofnar heimili, eignast fjölskyldu og líka eigið fyrir- tæki. Það er eins og hann hafi glatað þeim vinum. I Sachsenhausen voru aðallega pólitískir fangar og bar Leifur rauðan þríhyrning slíks fanga. Llann var merktur sem „andófsmaður“. En hann virðist ekki hafa litið á sig sem slíLan, né leitað stuðnings á grundvelli þess og verið í vinfengi við aðra „rauða“ fanga. Persónuleg vinátta kem- ur ekki við sögu í bókinni I fangabúðum nazista. Það er eins og Leifi finnist að orðið „vinátta“ eigi ekki heima í veröld eins og þeirri sem fangabúðirnar voru. Hann talar á almennum nótum um Norðmenn í Sachsenhausen og segir að þeir hafi verið í álitá, en hefur hins vegar minni mætur á Dönum sem hann telur að hafi verið sundurlyndir. Einnig er Leifur hrifinn af sjö Englendingum sem höfðu verið í breska hernum og þótt þeir væru í reynd stríðsfangar voru þeir ekki meðhöndlaðir sem slíkir. Þeir voru látnir ganga dag eftir dag mánuðum saman með þungar byrðar á bakinu til að prófa nýjan skófatnað fyrir þýsk fyrirtæki, en voru að lokum teknir af lífi. Leifur kveðst hafa sótt styrk til þessara manna því að þeir héldu sjálfsvirðingu sinni (Býr Isl. 1 f 3). Þegar fjallað er um dvöl Leifs í Sachsenhausen í Býr Islendingur hér? kemur ekkert nýtt fram um vináttuna fyrr en undir lok bókarinnar. Er kemur að næstsíðasta kafla rekur lesandinn upp stór augu. Það sem manni finnst einmitt sárast við frásögn Leifs í báðum bókum er einsemd hans. Hann virðist alltaf vera einn og engan hafa til að deila með daglegu lífi, eins og hann hafi aðeins verið hluti af „kerfinu" og ekkert umfram það. I kafla 29 í Býr lslendingur hér? (239) kemur í ljós að Leifur hefur átt tvo „bestu vini“ í Sachsenhausen, og felur það í sér að hann hafi átt aðra sem ekki falli undir þá skilgreiningu. Hann kemst aftur í samband við annan þeirra, Johan Johanson, sem ekki hefur verið kallaður til sögunn- ar fyrr, við það að dóttir hans sem var í hjúkrunarnámi í Noregi fær að heyra af vörum manns, sem hún annaðist, að hann hefði átt góðan ís- lenskan vin í Sachsenhausen-fangabúðunum. Kannaðist hún við mann að nafhi Leifur Muller? 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.