Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 87

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 87
VIYNDIR AF LISTAMANNINUAl ANDSPÆNIS DAUÐANUM sjálfs. Þ-að er ekki fyrr en í eftírmálanum að atburðarásin tekur kipp: Brandes lýsir því hvemig dauðinn kemur til að sækja Doktor Fást sjálfan en Amor telur hairn á að leyfa honum að Hfa í 40 ár í viðbót. 40 árum síð- ar snúa Dauðinn og Amor til baka og búast við að finna Fást follan þakk- lætis og nú reiðubúinn að mæta dauðanum. En sá maður sem þeir hitta fyrir hefur ekki breytt viðhorfi sínu til hfsins - eða dauðans - írá því að harin var fertugnr. Undangengin 40 ár í hfi hans hafa með orðum Brand- esar verið „dautt líf‘; hann hefur ekld getað gert sér mat úr þeim. Sú merking sem maður leggur ósjálfrátt í samband þessa táknsögulega texta26 við dauðann er að því er virðist í samræmi við „Fru Fonns“: Líf sem með orðfæri Heideggers er ekki lifað sem ósvikinni veru-til-dauð- ans, er mótsagnakennt dautt hf; það er þegar öllu er á botninn hvolft dauðinn sem veitir bfinu merldngu og gefur því form. En eitthvað í þess- um lestri gengur ekki upp. Viðhorf Fásts til dauðans er hvorki bæling né frestun, eins og tilfellið er í hversdagslegum skilningi á dauðanum sem Heidegger lýsir, þvert á móti virðast hugsanir hans stöðugt snúast um dauðann sem hkamlega kemur fram í því að hann situr við opinn glugg- ann og horfir í átt til skógarins, þaðan sem reiðmennimir tveir koma. Andstætt ffú Fonns kemur vitund Fásts um dauðann í veg fyrir að hann geti tengst lífinu. Þetta birtist sem örvænting og gerir líf hans brota- kennt, leysir það upp í áratugi, ár sem tengjast ekki að öðru leyti en því að vera sama innantóma endurtekningin. Sá dauði sem Doktor Fást upplifir, virðist þannig fara á svig við tilvist- arlegan dauðaskilning Heideggers. Dýpkun á þessari staðhæfingu er að finna í verkum Maurice Blanchot.27 Eins og Carsten Madsen og Freder- ik Tfygstrup vekja athygli á í þýðingu þess fyrmefnda á úrvali af greinum Blanchots á dönsku, var Blanchot eins og margir af samtímamönnum sínum, t.d. Maurice Merleau-Ponty, Jacques Lacan, Emmanuel Lévinas og Georges Bataille, innblásinn af fyrirbærafræðilegri tilvistarstefnu en Heidegger er einn af mikilvægustu höfundum hennar. Blanchot staldrar við skilning Heideggers á dauðanum sem möguleika hins ómögulega í tilveru okkar og spyr: „Er dauðinn mögulegur? Get ég dáið? Getur mað- 26 Sjá grein eftir Erik 0sterud „Naturens store bok hos J.P. Jacobsen. En lesning av novellefragmentet ‘Doktor Faust’“. Edda hefte 2, 1995 en þar má finna sannfærandi rök fyrir þessu og táknsögulega lesningu á smásögubrotinu. 2 Eg styðst hér við Simon Critchley: Very Little ... Almost Nothing. Death, Philosophy, Literature. Routledge, 1997. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.