Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 193

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 193
NÆRVERA DAUÐANS í LÍFINU að sýna fram á þennan möguleika ryð ég brautina að síðasta áfanganum sem jafnframt skiptir mig mestu máli. Dauðinn er vanalega álitinn vera eitthvað neikvætt. Með því að segja að eitthvað sé neikvætt er átt við tvennt. Heimspekingar meina með því eink- um það sem eitthvað er ekki, sem sagt eitthvað annað. Samkvæmt óheim- spekilegri málnotkun er með hinu neikvæða einkum átt við það sem hefur neikvætt gildi, eitthvað sem við viljurn ekki að sé, og ástæðan fyrir því að við viljum það ekki er, þegar öllu er á botninn hvolft, sú að það veldur okk- ur þjáningu. Dauðinn er venjulega talinn vera eitthvað neikvætt í báðum merkingum orðsins. Hann er neikvæður sem andhverfa lífsins og sem eitt- hvað sem við viljum ekki. Nú má túlka svefninn og nóttina sein áþreifan- lega forboða hins neikvæða í fyrmefndu merkingunni og sjúkdóma sem áþreifanlega forboða hins neikvæða í síðamefndu merkingunni. I stað þess að segja „forboði“ mætti einnig segja forleikur. En jafnvel þótt þessi túlkun ætti sér stoð í veruleikanum væri ekki um að ræða allan vemleika dauðans, heldur aðeins vemleika sem boðar komu hans. Kannski boðar dauðinn komu sína í svefiú og að nóttu að því leyti sem lífið í svefninum er and- hverfa hins vakandi lífs og næturlífið er andstæða daglífsins. Lífið í vöku og að degi til er hið eiginlega lifandi líf og andspænis því virðist lífið í svefni og að nóttu til vera lífleysi. A svipaðan hátt getur dauðinn boðað komu sína í veikindum. Dauði sem ekki orsakast af ytri áverkum, einnig ellidauðinn, markar vanalega endi veikinda. Fullnægjandi hugtak um dauðann krefst fullnægjandi hugtaks um veikindi. Hvemig svo sem ber að skilja veikindi nánar þá era þau alltént skert líf og í þeim skilningi deyjandi líf. Vera má að þegar einhver er „dauðveikur“ kalh það ekki á ffekari skýringar. En það em ekki aðeins til banvænir sjúkdómar, þ.e. sjúkdómar sem leiða óhjá- kvæmilega til dauða. Aður en við deyjum í hversdagslegri merkingu orðs- ins virðast hver einustu veikindi láta eitthvað í okkur deyja og það á annan hátt en í ævilöngum dauða hins heilbrigða. Við emm nú komin að punkti sem við getum einungis komist ffamhjá með því að hverfa aftur til ffumspekilegs skilnings á dauðanum. Hinn ffumspekilegi, þ.e. upphaflega hinn platonski skilningur á dauðanum fel- ur í sér, auk skilgreiningarinnar á honum sem aðgreiningu sálarinnar frá líkamanum eins og getið var um í upphafi, einnig skilgreiningu á heim- speki sem æfingu fyrir dauðann.15 Æfingin felst í því að gera með ófull- 15 Sbr. Platon, Fædon, 61 c, 63e-64a, 64e-65a, 67d-e. Skilgreiningu dauðans sem að- greiningu sálarinnar frá líkamanum er einnig að finna í Gorgíasi (523e). I77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.