Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 78
JENS LOHFERT J0RGENSEN
hengi við J.P. Jacobsen. Þó að erfitt getd reynst að setja fyrirbæraíræði
Heideggers í samhengi við einstaklinga, er rödd hans innblástur sem
auðgar skilning á smásögu Jacobsens. I tálvistarheimspeki Heideggers er
dauðinn mjög fyrirferðarmikill, að hluta vegna þess að aðeins í ljósi
veru-til-dauða getur tálvist mannsins (þ. Dasein) - birst tál íullnustu.
Andstætt hversdagslegum skilningi á dauðanum, þegar hann er skil-
greindur sem „...maður deyr líka einhvern tíma en í bili verður maður
ekki sjálfur fyrir honum“,9 hylur ósvikin vera-tál-dauðans skjmjun á
dauðanum sem möguleika er alltaf stendur til boða. Eins og Heidegger
orðar það:
Dauðinn er veiumöguleiki sem tálvistin sjálf verður alltaf að
taka á sig. Með dauðanum birtist tihástán sjálf í sínu eiginlegasta
veruformi. Fyrir veruna er þetta ekkert minna en möguleikánn
á veru manneskjunnar í heiininum. Dauði hennar er möguleik-
inn á að geta ekki verið til lengur. Þegar veran stendur gagn-
vart sjálfri sér sem þessi möguleiki er hún gersamlega— háð þH
að vera eiginlegasta veruformið. Þegar táhástin stendur þamiig
andspænis sjálfri sér eru tengsl hennar við aðrar tálvistir leyst-
ar. Þessi eiginlegasti, tengslalausi möguleiká er auk þess sá síð-
astá. Sem veru-möguleiká er tálvistán þess ekki megnug að fjar-
lægja möguleikann á dauðanum. Dauðinn er möguleikinn á
fnllkomnnm ómöguleika tálvistarinnar. Þannig birtist dauðinn
sem sá möguleiki sem er eiginlegastur, án tengsla og ósigrandi.10
Enginn getur komið í annars stað andspænis dauðanum. Hann er „eigin-
legastá“ möguleiki í þeim skilningi enginn annar möguleiki tálvistarinnar
er jafn afgerandi og sérstakur fyrir einstaklinginn og dauði hans. Dauð-
9 „...man stirbt auch einmal, aber zunáchst bleibt man selbst unbetroffen“. Tihdtnun-
in er úr: Sein und Zeit. 10. uppl. Max Niemeyer Verlag, 1963 bls. 253.
10 „Der Tod ist eine Seinsmöglichkeit, die je das Dasein selbst zu ubernehmen hat. ATit
dem Tod steht sich das Dasein selbst in seinem eigensten Seinkönnen bevor. In dies-
er Möglichkeit geht es dem Dasein um sein In-der-Welt-sein schlechthin. Sein
Tod ist die Möglichkeit des Nicht-mehr-dasein-könnens. Wenn das Dasein als
diese Möghchkeit seiner selbst sich bevorsteht, ist es völlig auf sein eigenstes Sein-
können verwiesen. So sich bevorstehend sind in ihm alle Beziige zu anderem Da-
sein gelöst. Diese eigenste, unbezugliche Möglichkeit ist zugleich die aufierste. Als
Seinkönnen vermag das Dasein die Möglichkeit der schlechtinningen Daseinsun-
möglichkeit. So enthullt sich der Tod als die eigenste, unbeziigliche, uniiberholbare
Möglichkeit.“ (Ibid. bls. 250. Skáletrun Heideggers)
76