Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 38

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 38
ALFRUN GUNNLAUGSDOTTIR Leifur leggur áherslu á að hann hafi ekki lært nokkurn skapaðan hlut af fangavist sinni, hún hafi aðeins rænt hann bestu árum ævinnar. Auk þess sem hann hafi aldrei losnað undan þeirri fortíð (Býr Isl. 243-244). Og þótt hann hatist ekki við gömlu nazistana, muni hann aldrei fyrirgefa þeim og finnst sjálfsagt að þeir séu látnir standa reikningsskil gerða sinna, jafhvel þótt þeir séu orðnir örvasa gamalmenni. Það beri hver maður ábyrgð á sjálfum sér (Býr Isl. 249, 257). Sjálfur hélt Leifur áfi'am að „standa sig“ þangað til hann gat ekki meir og fékk loksins þá hjálp sem hann þurfti. Leifur lést úr krabbameini 24. ágúst 1988, skömrnu áður en bókin Býr Islendingur hér? kom út. Æðrulaus háði hann sína síðustu bar- áttu við dauðann sem svo oft hafði setið um hann. Og lengi í semi. Primo Levi dregur enga dul á að líf hans hefði tekið aðra stefnu, ef hann hann hefði ekki lent í Auschwitz, til að mynda hefði hann ekki orð- ið rithöfundur (349). Hann segir ekki beint að fangavistin hafi kennt sér eitthvað, en leggur áherslu á forvitnina sem hann var haldimi og öi*vaði hann til að halda áfram að berjast fyrir lífinu, en í fangabúðunum hefði lífið að ýmsu leyti verið líkt og „risastór líffræðileg og samfélagsleg til- raun“.21 Jorge Semprún skrifar ekld verk sitt, Vécriture ou la vie fyrr en um hálfri öld eftir að Buchenwald-fangabúðirnar voru opnaðar. Það var í fyrsta skipti sem hann skrifaði í formi eigin upprifjunar um rejmslu sína þar. A hinn bóginn hafði hann nokkrum sinnum notað skáldsöguformið til að koma henni til skila. I verki sínu leggur Semprún áherslu á opnun búð- anna og einstök atvik er gerðust innan þeirra, auk þess sem hami segir ft*á atburðum síðar á ævinni er tengjast því efni. I bókinni er farið fram og aftur í tíma, líkt og frásögnin hlaupi eftir dyntum minnisins. Bílalestin sem Semprún var í á leið frá Buchenwald til Parísar í apríl 1945 dvaldi næturlangt í bænum Eisenach til að „farmurinn“ gæti hvílt sig. Þar ræða nokkrir ungir menn um það hvernig best verði að segja frá reynslu sinni. I hverskonar formi. Eftir nokkrar umræður og hik komast þeir að þeirri niðurstöðu, að eina formið sem geti raunverulega komið reynslu þeirra til skila sé listformið. Skáldskapurinn. Með sagnffæðinni verði ekki kornist að eðli reynslunnar, innsta kjarna hennar (140-141). Nokkru síðar þegar Semprún hlustar á jazz á jazzklúbbi í París, þykist 21 Primo Levi: Se questo é un uomo, bls. 79: „[...] una gigantesca esperienza biologica e sociale." 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.