Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 84

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 84
JENS LOHFERT J0RGENSEN um og listrænni sköpun gagnvart dauðanum. Um tilurð bréfsins skrifaði Edvard Brandes: „...óralengi biðu menn eftír síðustu síðunum. Jacobsen frestaði því stöðugt að skrifa þær. Það er hið fræga kveðjubréf sem er greipt í minningu og tilfinningu sérhvers lesanda, loksins einn morguninn var það skrifað viðstöðulaust í endanlegu formi - og tárin streymdu. Jacobsen viðurkenndi það sjálfur í gamni að hann væri orðinn svo „viðkvæmur yfir sínum eigin fallegu orð- um.“ „En þetta er líka fallegt“ bætti hann við. Og við hinir hlógum, þótt sérhver okkar vissi að hann hefði kvatt heiminn og skorað á okkur alla að minnast sín.“' Eg get mér þess til að J.P. Jacobsen hafi við samninguna orðið ljós sú stað- reynd að með bréfinu hafi honum tekist að skapa samræmi milli dauðans og verksins: Dauðinn gefur verkinu merkingu -í krafti óumdeildrar stöðu sinnar- eins og verkið gefur dauðanum merldngu. Og þar með gerir það höfundinn ódauðlegan. Orðaval Brandesar vekur athygli „...í endanlegu formi“. Með kveðjubréfi sínu — og ekki síst hversu listilega það er samið 17 „...den længste Tid ventede man paa de sidste Sider. Jacobsen skod bestandig ud at skrive dem. Det er hintberomte Farvel, som staar fastpræget i enhver Læsers Erind- ring og Folelse. Endelig en Formiddag blev det skrevet uden Standsning i én Stob- ning -under Taarer. Jacobsen tilstod det selv med megen Spog, at han var bleven saa „sentimental over sine egne konne Ord.“ „Men det er ogsaa rorende11 tilfojede han. Og vi andre lo, skont enhver af os vidste at han havde skrevet Verden sit Farvel og manet os alle til at mindes ham.“ Tilvimunin er úr: ,J.P. Jacobsens sidste Arbejde“. Efdrmáli að „Doktor Faust“. Jitle-Rosei-1885. Ernst Bojesens Kunstforlag. 18 Þessi staða hefur verið til umræðu í fyrri sviðsetningu í smásögunni sem er undan- fari trúlofunarsenunnar milli frú Fonns og Thorbroggers, þar sem hún birtist hreyf- ingarlaus í líki höggmyndar: „Það var þægilegt að standa svona, og bronsið var svo undur svalandi mót hönd hennar. En þar sem hún stóð þarna kom annað til. Henni fór að finnast það svölun fyrir útlimina, fyrir líkama hennar, þessi fastmótaða, fagra staða sem hún gleymdi sér í, og vitundin um hversu vel hún fór henni, fegurðin sem var yfir henni á þessu augnabliki, og sjálf tilfinningin fyrir líkamlegu samræmi sem varð að sigurvissu og streymdi eins og undarleg fagnaðartilfinning um hana.“ („Det var bekvemt at staa sadan, og Bronzen var saa dejlig kolig imod hendes Haand. Men som hun stod der, kom noget Andet tdl. Hun begyndte at fole det som en Tilfreds- stillelse for sine Lemmer, for sit Legeme, den plastisk skjonne Stilling, hvori hun var stmken hen, og Bevidstheden om, hvor godt det klædte hende, om den Skjon- hed, der var over hende i dette 0jeblik, og selve den legemlige Fornemmelse af Harmoni, det samlede sig til en Folelse af Triumf, strommede som en underlig fest- lig Jubel igjennem hende.“) (178) 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.